Íslandsmótiđ í rallakstri ađ ná hámarki
4.9.2008 | 23:31
Ein keppni er eftir af Íslandsmótinu í rallakstri og fer sú keppni fram eftir ţrjár vikur.Ralliđ hefur veriđ gríđarlega spennandi í allt sumar og man undirritađur ekki eftir svona spennandi ralltímabili í mörg ár,til marks um spennuna geta ennţá ţrjár áhafnir orđiđ Íslandsmeistarar en síđustu ár hefur Íslandsmótiđ veriđ ráđiđ ţegar síđasta keppni fer fram.
Eins og áđur sagđi stendur baráttan á milli ţriggja áhafna um titilinn eftirsótta. Siggi Bragi og Ísak standa best ađ vígi en ţeir félagar hafa 38.stig, ţeir hafa keyrt vel í allt sumar enda eru ţeir međ mjög mikla reynslu og eru á góđum bíl, ţeir hafa keppt í toppbaráttunni í mörg ár og 2005 urđu ţeir Íslandsmeistarar ţetta sama ár er reyndar ţađ slakasta í toppbaráttunni í manna minnum, Siggi Bragi barđist um titilinn fyrir nákvćmlega 10 árum síđan ţá međ Rögnvald sér viđ hliđ og börđust ţeir viđ Pál og Jóhannes í síđustu keppni og varđ Siggi ađ láta í minni pokann fyrir nýliđunum ţá, Siggi hugsar örugglega til ţessa árs 1998 og líka ţví ţeir sem eiga nćst mestan möguleika á titli eru Pétur og Heimir og eru ţeir nýliđar í toppbaráttunni eins og Páll og Jóhannes voru fyrir 10 árum.
Títtnefndir Pétur og Heimir eru ađ keppa sitt annađ ár saman en sitt fyrsta í toppbaráttunni, ţeir hafa stađiđ sig gríđarlega vel í sumar og hrađi ţeirra hefur aukist međ hverri keppni en til marks hvađ ţeir eru góđir ökumenn ţá voru ţeir farnir ađ vinna sérleiđasigra strax í fyrstu keppninni í vor, ţeir eru ţekktir fyrir ađ undirbúna sig mjög vel fyrir hverja keppni í ađ skođa leiđir vel og annađ til marks um ţeirra undirbúning hófu ţeir sinn undirbúning fyrir síđasta ralliđ strax tveimur dögum eftir alţjóđaralliđ, ţeir verđa helst ađ vinna keppnina til ađ ná titlinum en ţá verđa Siggi og Ísak ađ lenda í 3.sćti ţá vinna Pétur og Heimir međ 0,5 stigum.
Jón og Borgar eiga einnig fína möguleika á titli en ţeir verđa ţá vinna ralliđ og treysta á ađ Pétur og Heimir verđi í 4.sćti eđa neđar og Siggi Bragi og Ísak verđa ađ lenda í 7.sćti eđa neđar, Jónbi og Boggi hafa stađiđ sig mjög vel í sumar ef frá eru taldar fyrstu tvćr keppnirnar en ţeir urđu frá ađ hverfa í ţeim, ţeir hafa unniđ tvćr keppnir og einu sinni veriđ í 2.sćti en ţar voru ţeir međ sigurinn vísan ţegar lítiđ var eftir, Jónbi og Boggi hafa sýnt mestan hrađa í sumar og sem dćmi hafa Íslandsmet falliđ hjá ţeim á sérleiđum, ţeir eru sigurstranglegastir fyrir síđasta ralliđ en allt getur skeđ eins og viđ höfum fengiđ ađ sjá í sumar.
Ţá er ég búin ađ rita um ţessar ţrjár áhafnir sem munu berjast hart um Íslandsmeistaratitilinn eftir ţrjár vikur. Svona rétt í lokinn spennan er farinn ađ magnast hjá liđunum og margar sögur í gangi ýmis sannar og kannski einhverjar ósannar.
Áfram Rallý
Kveđja / Dóri
Myndir: Elvar - www.flickr.com/elvarorn .
Athugasemdir
Já, ţetta er spennandi...
Mótormynd, 5.9.2008 kl. 00:25
enn ein snilldar fréttin hjá ţér Halldór um ralliđ
Bragi (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 18:00
Hć hć
Takk fyrir ţađ Bragi.
Heimir og Halldór Jónssynir, 6.9.2008 kl. 09:02
Flott grein hjá ţér Dóri. Á svo ekki bara ađ skella sér í hausralliđ og herja á ţessa snillinga sem eru í toppslagnum?
Steini Palli (IP-tala skráđ) 11.9.2008 kl. 09:08
Hć
Takk Steini, nei ţví miđur ţá mćtum viđ ekki haustralliđ, ţú tekur bara meira á ţví í stađin..
Heimir og Halldór Jónssynir, 15.9.2008 kl. 21:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.