Loeb sigraði í Wales
7.12.2008 | 18:51
Heimsmeistarinn í rallakstri Frakkinn Sebastien Loeb sigraði í síðustu wrc keppni ársins sem fór fram í Wales um helgina, það er óhætt að segja að loeb hafi haft yfirburði á þessu keppnistímabili því hann sigraði 11 mót af 15.
Finninn Jari-Matti Latvala lendi í 2.sæti í keppninni en hann var með forustu lengst af, Latvala sigraði 1 mót á þessu tímabili.
Dani Sordo lendi í 3.sæti í þessari keppni en Spánverjinn ungi endaði í 3.sæti á þessu keppnistímabili, hann náði samt ekki að sigra mót á þessu tímabili.
Mynd - http://www.wrc.com
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.