Flottustu myndir ársins

Ég hef valið 10 flottustu rallýmyndir ársins úr Íslenska rallinu, að mínu mati eru þetta þær flottustu en auðvitað er hægt að deila um þetta eins og allt annað!Smile.

Myndirnar hér að neðan er hægt að sjá stærri með því að klikka þær.

Svo hvet ég fólk til að taka þátt í könnunin hér til hægri á síðunni og velja bestu myndina.

Mynd 1 - Sigurður Bragi & Ísak - ljósmyndari Gerða.

Siggi & Ísak - 2008

Mynd 2 - Pétur & Heimir - ljósmyndari Elvar(elvaro)

Pétur & Heimir - 2008

Mynd 3 - Jón Bjarni & Borgar - ljósmyndari Jóhann(JAK)

Jón & Borgar 2008

Mynd 4 - Valdimar & Ingi - ljósmyndari Elvar(elvaro).

Valdi & Ingi - 2008

Mynd 5 - Daníel & Ásta - ljósmyndari Guðmundur.

Danni & Ásta - 2008

Mynd 6 - Pétur & Heimir - ljósmyndari Elvar(elvaro).

Pétur & Heimir - 2008

Mynd 7 - Marian & Jón Þór - ljósmyndari Gerða.

Marri & Jón Þór - 2008

Mynd 8 - Eyjólfur & Halldór - ljósmyndari Gulli Briem.

Eyjó & Dóri - 2008

Mynd 9 - Pétur & Heimir og Jón & Borgar - ljósmyndari - Jóhann(JAK).

Pétur & Heimir og Jón & Borgar - 2008

Mynd 10 - Úlfar & Birgir - ljósmyndari - Gulli Briem.

Úlfar & Birgir - 2208

Takk fyrir frábært rallár!.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TEAM SEASTONE

var að spá í að velja mynd 2,mikill hraði en myndefnið ekki alveg í sparifötunum,svört felga að framan.það pirraði mig soldið.myndin af jónba er helv,góð mikil ferð bíllinn flottur,fjöðruninn alveg að slá saman og maður spyr sig en hvað gerðist svo?þannig að ég valdi mynd 3.ég spyr líka hvar er Focusinn;=(

TEAM SEASTONE, 30.12.2008 kl. 22:45

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

já mynd 2 er rosalega góð , hraðinn mikill og gríðarleg átök þarna. Mynd 3 af Jónba er góð líka fjöðrunin að vinna fyrir launum og jökulinn að flottur í baksýn. Focusin  það var ein sem koma til grein stökkið á mælifellsdal en ég ákvað að hafa bara 2 stökkmyndir og eins og ég sagði það er hægt að deila um þetta eins og allt annað!! ...

Heimir og Halldór Jónssynir, 30.12.2008 kl. 23:50

3 Smámynd: Mótormynd

Ég segi mynd nr. 8

Mótormynd, 31.12.2008 kl. 02:07

4 Smámynd: Mótormynd

Mótormynd, 31.12.2008 kl. 02:18

5 identicon

Mynd 8 er flott :), enda eru snillingar þar á ferð..

Annar finnst mér myndin af Danna og Ástu rosalega flott, hef aldrei séð neinn taka þessa beygju svona flott...

Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 14:35

6 identicon

þetta eru allt saman flottar myndir...

myndin frá elvari á Breiðinni.. það er að segja af Marra og Jónsa slætandi uppá brúnna var geggjuð líka.... og stökkið sem gerða tók af þeim félögum var flott... ( ásgeir á líka flotta mynd af þeim félögum)

þetta sýnir bara hvað við eigum góða ljósmyndara

gleðilegt nytt ár öll.... og megi það næsta halda betur um okkur sem eru í þessu sporti, þétta okkur saman á þessum kreppu tímum..

Kveðja

Pétur, Berglind og Baxter 

petur sigurbjörn petursson (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 15:39

7 identicon

Valdi nr. 6. Finnst það vera ekta rally e-h. Flatrek, ryk, verið að leggja fyrir beyjuna og bremsa sig niður, allt í gangi.

Hvaða beygju er Daníel að taka á þessari mynd?

Alltaf gaman að kíkja inná síðuna þína Dóri, takk fyrir það.

kv

Gummi McKinstry

Guðmundur Orri McKinstry (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 21:20

8 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Danni er að taka næst síðustu beygjuna áður en þú ferð á klappirnar, fyrir þessa beygju er frekar langur beinn kafli og svo kemur þessu beygja sem hann er að taka, Það hafa nokkrir farið útaf í þessari beygju..

Takk fyrir það Gummi, það var lítið..

P.S. könnunin verður í viku í viðbót, þegar 46 hafa tekið þátt berjast Danni & Ásta og Eyjó & Dóri um flottustu mynd ársins...

Heimir og Halldór Jónssynir, 4.1.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband