Rallý Reykjavík 2008
12.3.2009 | 23:55
Rallý Reykjavík sem fór fram í Ágúst á síðasta ári var sýnt á Rúv síðasta laugardag,og núna er hægt að nálgast þáttinn á netinu fyrir þá sem mistu af þættinum eða vilja bara horfa hann aftur
. HÆGT að sjá þátt með því að klikka á þennan link http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4464542/2009/03/07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.