Þrjár keppnir búnar á heimsmeistaramótinu í ralli

P.Solberg - 2009Þrjú mót eru búin á heimsmeistaramótinu í rallakstri og hefur heimsmeistarinn Frakkinn Sebastian Loeb haft þó nokkra yfirburði en hann hefur sigrað fyrstu 3.mótin.

Finninn Mikko Hirvonen hefur veitt heimsmeistaranum hvað mestu keppni en Finninn hefur náð tvisvar 2.sæti og einu 3.sæti.

Minn maður Norðmaðurinn Petter Solberg mætti til leiks í keppni 2 í Noregi og náði fínum árangri þar tók 6.sætið og svo bætti hann um betur í síðustu keppni en þar lendi hann í 3.sæti.

Staðan eftir þrjár keppnir

1st  Sébastien Loeb1010100--------30
2nd  Mikko Hirvonen6880--------22
3rd  Daniel Sordo8450--------17
4th  Henning Solberg 5500--------10
5th  Petter Solberg-360--------9
6th  Matthew Wilson2240--------8
7th  Jari-Matti Latvala0600--------6
8th  Chris Atkinson4-----------4
9th  Sébastien Ogier3000--------3
10th  Conrad Rautenbach0030--------3
11th  Frederico Villagra--20--------2
12th  Khalid Al Qassimi1-10--------2
13th  Urmo Aava01----------1

Mynd: Petter Solberg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband