Sordo leiðir eftir 4.sérleiðar

dani sordoDani Sordo er með forustu í Portúgal eftir 4.sérleiðir en það á eftir að aka 3.leiðar í dag.

Marcus Gronholm er í 2.sæti og ekki nema 3.sek á eftir Sordo. Það er ljóst að spennan á bara eftir að magnast á morgun og hinn:).

Petter Solberg hefur keyrt ágætlega í dag og er í 5.sæti 38.sek á eftir fyrsta.

Staðan eftir 4.leiðir (topp 5)

1.Dani Sordo.

2.Marcus Gronholm

3.Mikko Hirvonen 

4.Sebastian Loeb

5.Petter Solberg.

Mynd: Dani Sordo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband