Loeb vann í Portúgal

LoebFjórða umferðin á heimsmeistaramótinu í rallakstri lauk í gær í Portúgal með sigri Sebastian Loeb en þessi maður er gjörsamlega fáránlegur ökumaður!!:), í 2.sæti lenti Mikko Hirvonen og Dani Sordo tók 3.sætið.

Staðan til heimsmeistara eftir 4.mót 

 

1st  Sébastien Loeb10101010--------40
2nd  Mikko Hirvonen6888--------30
3rd  Daniel Sordo8456--------23
4th  Petter Solberg-365--------14
5th  Henning Solberg 5504--------14
6th  Matthew Wilson2240--------8
7th  Jari-Matti Latvala0600--------6
8th  Chris Atkinson4-----------4
9th  Frederico Villagra--22--------4
10th  Mads Ostberg-0-3--------3
11th  Sébastien Ogier3000--------3
12th  Conrad Rautenbach0030--------3
13th  Khalid Al Qassimi1-11--------3
14th  Urmo Aava01----------1

Mynd: Sebastian Loeb.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband