Sérleiđarnar um helgina
14.5.2009 | 00:20
Fyrsta rall sumarsins er á laugardaginn og eru 19.bílar sem mćta til leiks í ţessa fyrstu keppni sumarsins.
Sérleiđarnar í rallinu eru 11.talsins og eru ţćr 115 km á sérleiđum. Ţađ ćttu flestir sem hafa fylgst međ ralli undanfarin ár ađ ţekkja ţessar leiđar og ţćr eru eftirfarandi hér ađ neđan.
Leiđ 1 - Hengill Norđur - fyrsti bíll er rćstur 8:00
Leiđ 2 - Lyngdalsheiđi ađ Laugarvatni (servise bann) - fyrsti bíll er rćstur 8:50
Leiđ 3 - Lyngdalsheiđi ađ Ţingvöllum - fyrsti bíll er rćstur 9:50
Leiđ 4 - Tröllháls Norđur - fyrsti bíll er rćstur 10:50
Leiđ 5 - Uxahryggir Vestur (servise bann) - fyrsti bíll er rćstur 11:15
Leiđ 6 - Uxahryggir Austur - fyrsti bíll er rćstur 12:10
Leiđ 7 - Uxahryggir Vestur (servise bann) - fyrsti bíll er rćstur 13:15
Leiđ 8 - Uxahryggir Austur - fyrsti bíll er rćstur 14:10.
Leiđ 9 - Tröllháls Suđur - fyrsti bíll er rćstur 14:45
Leiđ 10 - Hengill Suđur - fyrsti bíll er rćstur 15:40
Leiđ 11 - Gufunes - fyrsti bíll er rćstur 16:30.
Keppnisskođun fer fram á morgun 14.05. kl. 18:00 ađ Rauđhellu 5 (húsnćđi Danna).
Svo vil ég benda fólki á vefsíđu sem ég datt inn á í kvöld www.raggim.is , stórglćsileg síđa hjá honum Ragga!.
Mynd: http://www.heimsnet.is/elvarorn .
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.