Ítalska rallið - video
31.5.2009 | 18:59
Flott og skemmtilegt video frá Ítalska rallinu sem var um síðustu helgi en þar fór Latvala með sigur af hólmi, á 4.mínútu í þessu videoi má sjá Elena aðstoðarökumann Loeb fara snemma úr beltunum þegar þeir voru að fara að skipta um dekk en þeir fengu refsingu fyrir þetta og duttu niður um eitt sæti fyrir vikið.
Athugasemdir
Gott video og flott nýja lúkkið á síðunni hjá þér.
kv
Gummi McKinstry
Guðmundur Orri McKinstry (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 01:11
Takk fyrir það Gummi, er líka sáttur með það.
Halldór Gunnar Jónsson (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.