Staðan á Íslandsmótinu
17.6.2009 | 10:30
Ein keppni er búin á Íslandsmótinu í rallakstri og staðan er kannski ekki alveg eins og maður bjóst við fyrir utan fyrstu 2.sætin. Næsta keppni fer fram 4.júlí í nágrenni Ólafsvíkur og þar verður án efa líf og fjör
.
Staðan í Íslandsmótinu eftir eina keppni (heildin)
1. Jón Bjarni Hrólfsson og Sæmundur Sæmundsson - 10.stig
2. Pétur S. Pétursson og Heimir Snær Jónsson - 8.stig
3. Páll Harðarson og Aðalsteinn Símonarson - 6.stig
4. Hilmar Bragi Þráinsson og Stefán Þ. Jónsson - 5.stig
5. Sigurður Óli Gunnarsson og Elsa Kristín Sigurðardóttir - 4.stig
6. Aðalsteinn G. Jóhannsson og Guðmundur Jóhannsson - 3.stig
7. Júlíus Ævarsson og Eyjólfur Guðmundsson - 2.stig
8. Halldór Vilberg og Ólafur Tryggvason - 1.stig
Mynd: Rally Reykjavík 2008.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.