Danni keppir í Wales helgina

Danni - 2009

Daníel Sigurðsson keppir í Bretlandi á sunnudaginn á nýja fína bílnum sínum MMC Lancer Evo 10. Danni verður með heimamanni Andrew Sankey sér við hlið en hann var líka með honum í þessu sama ralli í fyrra og þá sigruðu þeir glæsilega.

Okkar maður mun ræsa fyrstur sem er auðvita mikil viðurkenningCool. Undritaður heldur að þetta sé í fyrsta skipti sem Íslendingur ræsir fyrstur í útlandinu og það er nú frétt útaf fyrir sig!.

Leiðarnar um helgina er ekki þær sömu og í fyrra og því verður þetta enn meira krefjandi fyrir okkar menn. Margir öfuglegir bílar verða í rallinu og menn sem hafa unnið keppnir á Bretlandseyjum og Danni er því ekki að fara að slást við neina nýgræðinga. Það er alltaf þetta stóra EF Danni nær upp sinni keyrslu og mun sleppa með áföll þá mun hann vinna þessa keppni! sem yrði að sjálfsögðu frábærtSmile. Heimasíða rallsins hér http://www.midwalesstages.co.uk. Áfram Danni og Andrew.

Vídeo frá þeim í þessu ralli í fyrra hér http://hipporace.blog.is/blog/hipporace/entry/587873

Mynd: Bíllinn hans Danna í fyrstu keppninni sem hann fór í á bílnum, aðeins flottara þjónustuhléið en maður sér hér á Íslandi!Smile.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband