Skagafjarðarrallið hefst á morgun
23.7.2009 | 11:45
Á morgun hefst hið árlega Skagafjarðarrall, ef það hefur farið framhjá einhverjum þá heldur Bílaklúbbur Skagafjarðar uppá 20.ára afmæli sitt um helgina. 23.bílar mæta til leiks í fjórum flokkum.
Rallið er 130 km á sérleiðum og því er ljóst að þetta verður erfið keppni fyrir menn og bíla. Keppnin verður án efa hörð í öllum flokkum og spennan mikil!.
Tímamaster keppninnar http://spreadsheets.google.com/pub?key=tGf8Neh8Nq82tqcBxpHDyNQ&output=html
Hér að neðan eru fréttir sem hafa birts á þessari síðu undanfarna daga, tengt þessari keppni.
http://www.ehrally.blog.is/blog/ehrally/entry/910495
http://www.ehrally.blog.is/blog/ehrally/entry/914593
http://www.ehrally.blog.is/blog/ehrally/entry/914600
http://www.ehrally.blog.is/blog/ehrally/entry/917006
http://www.ehrally.blog.is/blog/ehrally/entry/918388
Nú er undirritaður farin norður að skoða leiðar. Góða skemmtun um helgina.
Athugasemdir
Gangi ykkur vel
Elvar Örn Reynisson, 23.7.2009 kl. 17:20
gangi ykkur vel strákar...
kveðja..
petur,berglind,baxter og bumbubúinn...
petur s petursson (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.