Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Yorkshire rallý 2007 myndir

sigurdarson09[1]Danni og Ásta tóku ţátt í Bresku meistarakeppninni í rallakstri um síđustu helgi međ góđum árangri.Núna eru komnar myndir frá ţessari keppni inn á síđuna hjá ţeim hćgt ađ skođa myndirnar hér www.hipporace.blog.is/album/Yorkshiretrackrodrally2007/ .

Daníel og Ásta kláruđu í 15.sćti og 6.sćti í EVO-Challenge

_r_bordercountie_030[1]Daníel og Ásta Sigurđarbörn kepptu í Bresku meistarakeppninni í rallakstri í dag.Ţau byrjuđu rosalega vel og í hádegishléinu ţegar fjórar leiđar voru búnar voru ţau stödd í 13.sćti og í 8 sćti í EVO-Challenge keppninni.Eftir sérleiđ 6 sem var lengsta leiđ rallsins voru ţau komin í 10 sćti yfir heildina og í 7.sćti í EVO-Challenge keppninni.

En á á ferjuleiđ milli leiđa 6 og 7 brotnađi spyrna í bílnumAngry og ţau urđu ađ aka sérleiđ 7 og 8 međ brotna spyrnu,ţađ er gríđarlega erfitt en ţeim tókst ađ klára ţessar tvćr leiđar,auk ţess fengu ţau 6 mínútur í refsingu og núna voru ţau fallinn niđur í 20.sćti í keppninni.

Ţegar ţrjár leiđar voru eftir fengu ţau service,og bílinn í góđu standi fyrir ţrjár síđustu sérleiđarnar og ţađ sást á tímunum,á leiđ 9 og 10 voru ţau međ 11.besta tíman og á síđustu leiđinni náđu ţau 10.besta tíma.

Ţau kláruđu ralliđ sem er frábćrt hjá ţeim,enduđu í 15.sćti yfir heildina og í 6.sćti í EVO-Challenge  keppninni.Ţau sýndu og sönnuđ ađ ţau eiga fullt erindi ţarna úti,ţví framan voru ţau ađ taka mun betri tíma en bílar sem eru töluvert dýrari og betri fyrir vikiđ en ţeirra bíll.Ţau hafa sett stefnuna á ađ keppa í öllum keppnum í Bretlandi á nćsta ári,ţá á samkeppnishćfum bíl ég ţori ađ veđja ađ ţau mundu vera í topp 5 međ samkeppnishćfan bíl,Áfram Daníel og Ásta.

Heimasíđa Danna og Ástu hér www.hipporace.blog.is .

                  Danni og Ásta á fullri ferđ í Yorkshire rallinu.Mynd ianhardy.net

trackrod_rally_2007_0422[1]


Daníel og Ásta ađ keppa í Bretlandi(uppfćrt)

sigurdsson07[1]Íslandsmeistararnir í ralli Daníel og Ásta Sigurđarbörn eru núna ađ keppa út í Bretlandi,hćgt er ađ fylgjast međ hér www.rallyyorkshire.co.uk , ţau náđu 14 besta tíma á fyrstu leiđ frábćrt hjá ţeim,besti tíminn á leiđinni var 12:28 mín en tími Danna og Ástu var 13:39,ég mun halda áfram ađ fylgjast međ ţeim og gefa ţeim góđa strauma.Ásta er 18 ára í dag til hamingju međ daginn stelpaWink

Sérleiđ 2.13 besti tími hjá ţeimSmile,tími ţeirra 8:35mín.

Sérleiđ 3.15 besti tími ţau eru ađ standa sig mjög vel,tími ţeirra 7:16 á ţessari leiđ.

Sérleiđ 4.17 besti tími,ţau er í 13 sćti yfir heildina og í 8 sćti í EVO-Challenge keppninni,ţau er ađ standa sig frábćrlegaSmile,núna er hádegishlé í rallinu

Sérleiđ 5.Sem var innanbćjarleiđ,systkinin ţar međ 13 besta tíman.

Sérleiđ 6.Lengsta sérleiđ rallsins og Danni og Ásta náđu 13 besta tíma á ţessari leiđ,ţau eru nú stödd í 10 sćti yfir heildina,og í 7 sćti í EVO-Challenge keppninni,ţetta er auđvita frábćr árangur ţađ sem af er.

Sérleiđ 7.Eitthvađ hefur komiđ fyrir hjá ţeim systkinum,ţví ţau voru međ 28 besta tíman á ţessari leiđ,ţau eru dottin niđur í 15 sćti yfir heildina en viđ skulum vona ađ bíllinn sé í lagi svo ţú geti haldiđ áfram,4 sérleiđar eru eftir.

Sérleiđ 8.23 besti tími og eru í 17 sćti yfir heildina,ţađ er greinilegt ađ eitthvađ er ađ hjá ţeim,miđa viđ hvađ gekk vel á fyrstu sex leiđunum,en ég vona auđvita ţađ besta,3 sérleiđar eru eftir baráttukveđjur.

Sérleiđ 9.11 besti tími á ţessari leiđ,ţau eru fallin niđur í 20 sćti yfir heildina,ţau virđast hafa fengiđ 5 mínútur og 50 sek í refsingu.

Sérleiđ 10.Aftur međ 11 besta tíman,ţau eru komin upp í 17 sćti yfir heildina og ein leiđ eftir.

Sérleiđ 11.Sem var síđasta sérleiđ rallsins ţau voru međ 10 besta tíman á ţessari leiđ og kláruđu ralliđ í 15 sćti og í 10 sćti í EVO-Challenge keppninni,ţau geta veriđ stolt af ţessum árangri ţví ţau lentu greinlega í basli á sjöundu leiđ og fengu mikla refsingu,til hamingju međ fínan árangur í ţessari keppni,svo koma betri fréttir af gengi ţeirra í ţessu ralli í kvöld eđa morgun inná www.hipporace.blog.is .


Danni og Ásta keppa í Bretlandi

sigurdsson06[1]Íslandsmeistararnir í ralli systkinin Daníel og Ásta Sigurđarbörn eru ađ fara ađ keppa í bresku meistarakeppninni á morgun.Ţau hafa keppt nokkrum sinnum í Bretlandi á ţessu ári međ góđum árangri.Markmiđ Danna og Ástu er ađ klára ralliđ sem yrđi frábćr árangur hjá ţeim,rallliđ er 165km á sérleiđum,ţađ er ţví langur og strangur dagur fyrir höndum hjá Íslandsmeisturum okkar.Gaman ađ segja frá ţví ađ Ásta á afmćli á morgun til hamingju međ daginn ÁstaWink.hćgt verđur ađ fylgjast međ rallinu hér www.rallyyorkshire.co.uk/ svo ćtla ég ađ reyna ađ henda inn fréttum af gangi mála hjá ţeim,kanski koma fréttir af ţeim inná ţeirra síđu www.hipporace.blog.is


Haustrall myndir

Ég er búin ađ búa til myndaalbúm Haustrall hér til hćgri á forsíđunni,ţetta eru myndir frá haustrallinu sem fór fram 29 september,eins og sést á ţessum myndum ţá var ţetta blautt rallSmile ,ţetta var síđasta rallkeppni ársins.

Lokastađan á Íslandsmótinu

 jak_4778[2]

Íslandsmótinu í rallakstri 2007 er lokiđ en alls voru sex umferđir í sumar og slagurinn var mikil í öllum röllum sumarsins,Íslandsmeistarar urđu systkinin Daníel og Ásta Sigurđarbörn og óska ég ţeim innilega til hamingju međ frábćran árangur,bíll ţeirra fylgir ţessari frétt.Pétur og Heimir lentu í 7 sćti og urđu Íslandsmeistarar í MAX1-flokki og 2000 flokki til hamingju drengir međ frábćrt sumar.Ég og Eyjó lentum í 8 sćti,lokastađan kemur hér ađ neđan.

1.Daníel Sigurđsson-Ásta Sigurđardóttir  37,5 stig
2.Jón Bjarni Hrólfsson-Borgar Ólafsson  35 stig
3.Sigurđur Bragi Guđmundsson-Ísak Guđjónsson  26 stig
4.Óskar Sólmundarson-Valtýr Kristjánsson  25 stig
5.Hilmar B. Ţráinsson-Vignir R. Vignisson  17,25 stig
6.Fylkir A. Jónsson-Elvar Jónsson  15,5 stig
7.Pétur S. Pétursson-Heimir Snćr Jónsson  14 stig
8.Eyjólfur D. Jóhannsson-Halldór Gunnar Jónsson  12 stig
9.Valdimar Jón Sveinsson-Ingi Mar Jónsson  11,5 stig
10.Sigurđur Óli Gunnarsson-Elsa K. Sigurđardóttir  9,25 stig
11.Jóhannes V. Gunnarsson- Eggert Magnússon  7 stig
12.Ţórđur Bragason-Magnús Ţórđarson  4,5 stig
13.Guđmundur Snorri Sigurđsson-Ingimar Loftsson  2,25 stig
14.Guđmundur Orri Mckinstry-Hörđur Darri Mckinstry  2 stig
15.Sigmundur V. Guđnason-Jón A. Sigmundsson  2 stig
16.Guđmundur Höskuldsson-Ólafur Ţór Ólafsson  1 stig
17.Jón Ţór Jónsson-Stefnir Örn Sigmarsson  1 stig
18.Marían Sigurđsson- Jón Ţór Jónsson  1 stig
19.Ţorsteinn S. Mckinstry-Ţórđur Andri Mckinstry  0,5 stig.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband