Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
Jólakveđja
22.12.2007 | 22:35
Ég óska öllu rallýfólki sem og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári.
Međ von um ađ nćsta keppnisár í rallinu verđi enn betra en áriđ 2007 sem var gott rallár.
Jólakveđja,Dóri
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Pétur vann könnunina
19.12.2007 | 00:31
Ég setti upp skođanakönnun fyrir rúmum tveim mánuđum og spurđi hver á ađ vera akstursíţróttamađur ársins úr röđum rallökumanna.Pétur S.Pétursson (sem er til vinstri á myndinni) vann ţessa skođanakönnun,hann fékk 38 atkvćđi af 106 sem tóku ţátt.Daníel Sigurđsson kom nćstur međ 31 atkvćđi.
Pétur varđ Íslandsmeistari í sumar ásamt Heimi bróđur,ţeir urđu meistarar í 1600 og 2000 flokki,ţeir voru međ mikla yfirburđi í báđum flokkum og óku hreint út sagt frábćrlega í allt sumar.ţetta var fyrsta sumariđ ţeirra saman í ralli,og greinilegt ađ ţeirra samstarf gengur vel.
Pétur og Heimir hafa fest kaupa á bíl Íslandsmeisanna síđustu 2.ára,en ţađ eru systkinin Danni og Ásta.Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim í toppslagnum nćsta sumar.Ralliđ er í gríđarlegri uppsveiflu og ţađ verđa 10/12 bílar sem munu slást um fyrstu sćtin 2008.
Evo 6 bíllinn sem Pétur og Heimir hafa fest kaup á.
Mynd.Gulli Briem, www.gullibriem.blog.is
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fjórđi í röđ í augnsýn hjá Loeb
1.12.2007 | 21:35
Síđasta keppnin á heimsmeistaramótinu í rallakstri fer fram nú um helgina í Wales.
Ţegar tveimur dögum er lokiđ af ţrem,hefur Finninn Mikko Hirvonen ágćta forustu á landa sinn Marcus Grönholm,heimsmeistarinn Frakkinn Sebastian Loeb er í 3.sćti fyrir síđasta daginn sem verđur á morgun,Loeb dugir ađ vera í topp 5 til ađ landa sínum 4.heimsmeistaratitli á jafn mörgum árum,hann er greinilega ađ aka af öruggi í ţessu ralli ţví hann hefur bara unniđ eina sérleiđ.
Finninn Jari-Matti Latvala sem ekur Ford Focus,vann allar sérleiđarnar í dag nema eina,en hann er ađeins í 12.sćti ţví Rúđuţurrkurnar biluđu hjá honum í gćr,og hann tapađi miklum tíma.Rallinu lýkur á morgun en ţá verđa eknir 114 Km,svo ţađ er nóg eftir af rallinu.
Mynd.Latvala á ferđ um helgina.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)