Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Loeb sigrađi í Nýja-Sjálandi
31.8.2008 | 21:35
Frakkinn Sebastien Loeb sigrađi í Nýja-Sjálandsrallinu sem lauk síđastliđna nótt.Međ ţessum sigri hefur heimsmeistarinn aukiđ forskot sitt í stigakeppninni.
Spánverjinn Dani Sordo lenti í 2.sćti og var hann 17 sekúndum á eftir liđsfélaga sínum.Ţađ er gaman ađ sjá Sordo vera ađ auka hrađan í hverri keppni á mölinni en hann hefur veriđ meiri malbiks ökumađur.
Finninn Mikko Hirvonen varđ í 3.sćti en hann var 41 sekúndu á eftir Loeb,ţeir tveir berjast um heimsmeistaratitilinn og er Frakkinn međ 8.stiga forskot á Finnann.
Nćsta keppni fer fram á Spáni eftir mánuđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fleiri myndir
30.8.2008 | 23:59
Ţađ eru komnar fleiri myndir af okkur úr Alţjóđarallinu í albúmiđ. ţađ var Gulli Briem sem tók ţessar snilldar myndir.
Meira hér http://ehrally.blog.is/album/altjodarallid_2008_gulli_briem .
Íţróttir | Breytt 31.8.2008 kl. 00:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Latvala í forustu
30.8.2008 | 15:50
Finninn Jari-Matti Latvala er komin međ forustu fyrir síđasta daginn í heimsmeistarakeppninni í ralli,ţetta er 11 mótiđ af 15 á ţessu tímabili og ralliđ um helgina fer fram í Nýja sjálandi.
Liđsfélagi Latvala og landi hans Mikko Hirvonen var í forustu eftir 1.dag en hann er nú 9 sekúndum á eftir landa sínum,ţeir aka báđir Ford Focus.
Ţađ er ekkert vođalega gott ađ rćsa fyrstur inn á leiđarnar ţví mölin er mjög laus á vegunum og ţetta vissi heimsmeistarinn Sebastien Loeb og gaf hann ţví örlítiđ eftir á síđustu sérleiđinni í nótt ţví ţá var hann komin međ forustu og rćsir hann ţví ţriđji í kvöld og nótt ţegar síđast dagurinn verđur keyrđur,Loeb er 13 sekúndum á eftir Latvala.
Í 4.sćti er spánverjinn ungi Dani Sordo en hann er ekki nema 15 sekúndum á eftir 1.sćti,ţađ er ţví greinilegt ađ spennan er mikil um fyrstu 4.sćtin á lokadeginum.
Loeb og Hirvonen eru í mikill baráttu um heimsmeistaratitilinn og er Loeb međ 4.stiga forskot á Finnan en ţeir tveir skera sig úr í baráttunni um titilinn.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Alţjóđaralliđ - myndband
28.8.2008 | 17:05
Elvar tók saman skemmtilegt myndband fyrir mig en ţetta eru myndir sem hann tók af mér og Eyjó í Alţjóđarallinu.ţeir sem vilja kaupa myndir af honum geta haft samband viđ hann á elvarorn@heimsnet.is .
Heimir er einnig byrjađur setja inn myndbönd af ţeim ţau eru inn á www.rally.blog.is .
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Stađan í Íslandsmótinu
26.8.2008 | 22:00
Fimm keppnum af sex er lokiđ í Pirelli mótaröđinni í rallakstri,spennan er mikil fyrir síđustu keppnina en Sigurđur Bragi og Ísak leiđa međ 3,5 stigum á nćstu menn sem eru Pétur og Heimir.
Stađan í Íslandsmótinu (heildin)
Ökumenn
1. Sigurđur Bragi Guđmundsson 38 stig
2. Pétur S. Pétursson 34,5 stig
3. Jón Bjarni Hrólfsson 30,5 stig
4. Valdimar Jón Sveinsson 23,75 stig
5. Fylkir A. Jónsson 21,25 stig
6. Marian Sigurđsson 17,25 stig
7. Jóhannes V. Gunnarsson 11 stig
8. Páll Harđarson 10 stig
9. Sigurđur Óli Gunnarsson 5 stig
10. Eyjólfur D. Jóhansson 5 stig
11. Guđmundur Höskuldsson 2,5 stig
12. Henning Ólafsson 2 stig
13. Kjartan M. Kjartansson 2 stig
14. Ólafur Ingi Ólafsson 1 stig
15. Hilmar B. Ţráinsson 1 stig
Ađstođarökumenn
1. Ísak Guđjónsson 38 stig
2. Heimir S. Jónsson 34,5 stig
3. Borgar Ólafsson 30,5 stig
4. Ingi Mar Jónsson 23,75 stig
5. Elvar S. Jónsson 21,25 stig
6. Jón Ţór Jónsson 13,25 stig
7. Björgvin Benediktson 11 stig
8. Ađalsteinn Símonarson 10 stig
9. Halldór Gunnar Jónsson 5 stig
10. Ásta Sigurđardóttir 4 stig
11. Hrefna Valgeirsdóttir 3 stig
12. Ragnar Sverrisson 2,5 stig
13. Gylfi Guđmundsson 2 stig
14. Elsa Kristín Sigurđardóttir 2 stig
15. Ólafur Ţór Ólafsson 2 stig
16. Sigurđur R. Guđlaugsson 1 stig
17. Kristinn V. Sveinsson 1 stig
Síđasta keppnin fer fram 27 Sept.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sérleiđa sigrar í Alţjóđarallinu
26.8.2008 | 14:35
Leiđ 1 - Djúpavatn suđur - Danni og Ásta 13:57
Leiđ 2 - Kleifarvatn norđur - Jón og Borgar 3:14
Leiđ 3 - Gufunes - Danni og Ásta 2:01
Leiđ 4 - Gufunes - Jón og Borgar 2:02
Leiđ 5 - Hengill austur - Danni og Ásta 2:55
Leiđ 6 - Lyngdalsheiđi - Jón og Borgar 6:53
Leiđ 7 - Tungnaá - Danni og Ásta 10:04
Leiđ 8 - Dómadalur vestur - Danni og Ásta og Jón og Borgar 9:55
Leiđ 9 - Hekla - Danni og Ásta 19:58
Leiđ 10 - Skógshraun - Pétur og Heimir 8:35
Leiđ 11 - Geitasandur - Sigurđur Bragi og Ísak 2:02
Leiđ 12 - Nćfurholt - Jón og Borgar 2:47
Leiđ 13 - Dómadalur austur - Sigurđur Bragi og Ísak 6:45
Leiđ 14 - Hekla - Sigurđur Bragi og Ísak 20:34
Leiđ 15 - Skógshraun - Feld út
Leiđ 16 - Geitasandur - Jón og Borgar 2:01
Leiđ 17 - Gufunes - Pétur og Heimir og Jón og Borgar 2:06
Leiđ 18 - Gufunes - Jón og Borgar 2:05
Leiđ 19 - Tröllháls/Uxahryggir - Jón og Borgar 15:47
Leiđ 20 - Kaldidalur - Sigurđur Bragi og Ísak 22:18
Leiđ 21 - Tröllháls - Jón og Borgar 9:24
Leiđ 22 - Hengill vestur - Pétur og Heimir 2:58
Leiđ 23 - Kleifarvatn suđur - Pétur og Heimir 3:22
Leiđ 24 - Djúpavatn norđur Pétur og Heimir 15:32
Jón og Borgar sigruđu 8 sérleiđar og 2 međ jafn besta tíma
Danni og Ásta sigruđu 5 sérleiđar og 1 međ jafn besta tíma (ţau duttu út á leiđ 12)
Pétur og Heimir sigruđu 4 sérleiđar og 1 međ jafn besta tíma
Sigurđur Bragi og Ísak sigruđu 4 sérleiđar
Jón og Borgar sigruđu Alţjóđaralliđ
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Alţjóđarallinu lokiđ
24.8.2008 | 22:35
29.Alţjóđarallinu lauk í gćr og ţađ voru Jón Bjarni og Borgar sem sigruđu nokkuđ örugglega og er ţetta í fyrsta sinn sem ţeir sigra Alţjóđaralliđ.
33 bílar fóru af stađ en 20 komust alla leiđ í endamark og alls voru eknir rúmir 300 km á sérleiđum.
Eins og áđur sagđi voru ţađ Jón og Borgar sem sigruđu ţessa keppni og ţađ var mjög verđskuldađ hjá ţeim félögum og ég óska ţeim til hamingju međ ađ hafa unniđ erfiđustu keppni ársins.
Siggi Bragi og Ísak tóku 2.sćtiđ en ţeir voru tveimur mínútum á eftir fyrsta ţegar rallinu lauk.Ţegar ein keppni er eftir af Íslandsmótinu leiđa Siggi og Ísak međ 3,5 stigi.
Í 3.sćti lentu Pétur og Heimir(bróđir) ţeir ćtluđu sér auđvita ađ vera á unda Sigga og Ísaki í ţessari keppni en á degi tvö seinni ferđ um Heklu voru ţćr vonir úr sögunni,ţeir sprengja framdekk eftir sirka 2km en ţessi leiđ er 32 km ţeir skipta um dekkiđ svo fóru ţeir af stađ og ţá var sprungiđ afturdekk líkalega hefur ţetta skeđ á sama tíma og ţegar framdekkiđ sprakk og ţví ţurftu ţeir keyra nánast alla leiđina međ sprungiđ afturdekk og ţađ er gríđarlega erfitt og síđustu km keyrđu ţeir á felgunni.Ţađ er auđvita mjög gott hjá ţeim ađ hafa náđ 3.sćtinu í rallinu eftir ţetta og ţeir geta vel viđ unađ.Pétur og Heimir eru í 2.sćti á Íslandsmótinu 3,5 stigum á eftir 1 ţegar ein keppni er eftir.
Ég og Eyjó lentum í 5.sćti í ţessari keppni og viđ erum bara sáttir viđ ţađ líka miđa viđ hvađ gekk á í keppninni hjá okkur,á Dómadal á degi 2 stukkum viđ of mikiđ á einni blindhćđ og lentum utan í barđi og skemmtum bílinn ađeins á ţessu og spyrna bognađi og viđ getum ţakkađ fyrir ađ ţađ hafi ekki fariđ verr ţarna,svo á Skógshrauni sprengdum viđ hćgra framdekk og töpuđum rúmum 5 mínútum á ţví ađ skipta um dekkiđ svo 5.sćtiđ er bara nokkuđ gott miđa ţetta.
Svona endađi ralliđ topp 8
1. Jón Bjarni og Borgar
2. Sigurđur Bragi og Ísak
3. Pétur og Heimir Snćr
4. Fylkir og Elvar
5. Eyjólfur og Halldór Gunnar
6. Valdimar og Ingi Mar
7. Utting feđgar
8. Guđmundur og Ragnar
Viđ ţökkum okkar frábćra ţjónustuliđi ţeim Jóa,Árna,Gumma,Rúnari,Hadda og Svani fyrir alla hjálpina,svo auđvita Tryggva keppnisstjóra fyrir ađ halda utan um ţessa keppni ţví ţađ er ekki lítiđ! og svo auđvita öllum starfsmönnum og ekki síst klámgenginu ţau eru ÖLL snillingar, og ţökkum auđvita öllum keppendum fyrir skemmtilegt rallý.
Sýnt var frá rallinu í fréttum á RÚV
Fimmtudagur http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398290/9
og Laugardagur http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4398027/16
Myndir: Elvar - www.flickr.com/elvarorn .
Fleiri myndir eru komnar í myndaalbúm
Íţróttir | Breytt 25.8.2008 kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stađan eftir dag tvö
22.8.2008 | 23:58
Jćja ţá er dagur tvö í Pirelli Rally Reykjavík lokiđ.Ţetta var langur og erfiđur dagur fyrir menn og bíla.
Flest allar áhafnir lentu í einhverju basli í dag og viđ ţar á međal,sprengdum á Skógshruni fyrir hádegi og töpuđum sex mínútum svo vorum ađeins tćpir á Dómadal fyrir hádegi.
Viđ erum áfram í 5.sćti ţrátt fyrir mikinn tapađan tíma í dag.Á morgun verđa margar erfiđar leiđar og ţetta er LANGT frá ţví ađ vera búiđ.
Stađan í rallinu topp 8.
1.Siggi og Ísak
2.Jónbi og Boggi
3.Pétur og Heimir
4.Fylkir og Elvar
5.Eyjó og Dóri
6.Gummi Hösk og Ragnar
7.Valdi og Ingi
8.Utting feđgar.
Fréttir af rallinu inn á www.rallyreykjavik.net .
Mynd: www.flickr.com/elvarorn .
Íţróttir | Breytt 23.8.2008 kl. 00:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvćr leiđar búnar
22.8.2008 | 10:39
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Degi 1 lokiđ
22.8.2008 | 00:30
Fyrsta degi í Pirelli Rally Reykjavík lauk nú kvöld en ţetta var svona létt upphitun fyrir nćstu tvo daga.
Ég og Eyjó erum nokkuđ sáttir međ okkar byrjun á rallinu,viđ settum persónulegt met á Djúpavatni áttum best 15:40 en vorum 15:13 núna í kvöld. viđ erum í 5.sćti eftir daginn og međ nokkuđ gott forskot á 6.sćtiđ en ţetta er auđvita bara rétt ađ byrja.
Pétur og Heimir eru í 3.sćti og gekk allt vel hjá ţeim félögum í dag,ţeir eru í bullandi slag viđ Sigga og Ísak um Íslandsmeistaratitilinn en nú ţarf Siggi ađ fara ađ sćkja ţví hann er orđin 24 sek á eftir ţeim.
Stađan eftir fyrsta dag.
1 | 1 | Daníel/Ásta | Mitsubishi Lancer Evo 9 | 21:22 | 0:00 | 0:00 | ||
2 | 3 | Jón Bjarni/Borgar | Mitsibishi Lancer EVO 7 | 21:46 | 0:24 | 0:24 | 0:00 | 0:00 |
3 | 4 | Pétur/Heimir Snćr | Mitsubishi Lancer Evo 6 | 22:20 | 0:58 | 0:34 | 0:00 | 0:00 |
4 | 2 | Sigurđur Bragi/Ísak | Mitsibishi Lancer EVO 7 | 22:44 | 1:22 | 0:24 | 0:00 | 0:00 |
5 | 12 | Eyjólfur/Halldór Gunnar | Subaru Impreza STI 2,5 | 23:04 | 1:42 | 0:20 | 0:00 | 0:00 |
6 | 9 | Fylkir/Elvar | Subaru Impreza STI N8 | 23:46 | 2:24 | 0:42 | 0:00 | 0:00 |
7 | 5 | Valdimar/Ingi Mar | Subaru Impreza WRX | 23:49 | 2:27 | 0:03 | 0:00 | 0:00 |
8 | 10 | Páll/Ađalsteinn | Subaru Impreza STI N12b | 24:13 | 2:51 | 0:24 | 0:00 | 0:00 |
9 | 8 | Marian/Jón Ţór | Mitsubishi Lancer Evo 5 | 24:30 | 3:08 | 0:17 | 0:00 | 0:00 |
10 | 11 | Jóhannes/Björgvin | Mitsubishi Lancer EVO 7 | 24:43 | 3:21 | 0:13 | 0:00 | 0:00 |
11 | 6 | Utting/Utting | Subaru Impreza N12b | 25:15 | 3:53 | 0:32 | 0:00 | 0:00 |
12 | 14 | Guđmundur/Ragnar | Subaru Impreza 22B | 25:19 | 3:57 | 0:04 | 0:00 | 0:00 |
13 | 13 | Sigurđur Óli/Elsa Kristín | Toyota Celica GT4 | 25:55 | 4:33 | 0:36 | 0:00 | 0:00 |
14 | 24 | Guđmundur Snorri/Ingimar | Mitsubishi Pajero | 25:55 | 4:33 | 0:00 | 0:00 | 0:00 |
15 | 15 | Gunnar Freyr / Jóhann Hafsteinn | Ford Focus | 26:12 | 4:50 | 0:17 | 0:00 | 0:00 |
16 | 17 | Kjartan/Ólafur Ţór | Toyota Corolla 1600 GT | 26:26 | 5:04 | 0:14 | 0:00 | 0:00 |
17 | 16 | Henning/Gylfi | Toyota Corolla GT | 26:32 | 5:10 | 0:06 | 0:00 | 0:00 |
18 | 18 | Ólafur Ingi/Sigurđur Ragnar | Toyota Corolla GT | 26:40 | 5:18 | 0:08 | 0:00 | 0:00 |
19 | 25 | Sighvatur/Úlfar | Mitsubishi Pajero Sport | 27:01 | 5:39 | 0:21 | 0:00 | 0:00 |
20 | 26 | Katarínus Jón/Ingi Örn | Tomcat TVR 100RS | 28:08 | 6:46 | 1:07 | 0:00 | 0:00 |
21 | 33 | Lilwall/Teasdale | Land Rover Defender XD | 28:19 | 6:57 | 0:11 | 0:00 | 0:00 |
22 | 30 | Hazelby/Aldridge | Land Rover Defender XD | 28:26 | 7:04 | 0:07 | 0:00 | 0:00 |
23 | 23 | Björn/Hjörtur Bćring | Renault Clio 1800 | 28:31 | 7:09 | 0:05 | 0:00 | 0:00 |
24 | 31 | Partridge/Vango | Land Rover Defender XD | 28:59 | 7:37 | 0:28 | 0:00 | 0:00 |
25 | 19 | Magnús/Guđni Freyr | Toyota Corolla GT | 29:26 | 8:04 | 0:27 | 0:00 | 0:00 |
26 | 32 | Christie/Eldridge | Land Rover Defender XD | 29:34 | 8:12 | 0:08 | 0:00 | 0:00 |
27 | 28 | Hope/McKerlie | Land Rover Defender XD | 29:42 | 8:20 | 0:08 | 0:00 | 0:00 |
28 | 29 | Mitchell/"Homer" | Land Rover Defender XD | 30:10 | 8:48 | 0:28 | 0:00 | 0:00 |
29 | 7 | Paramore/Sunderland | Subaru Impresa Sti | 37:21 | 15:59 | 7:11 | 0:00 | 0:20 |
30 | 20 | Guđmundur Orri/Guđmundur Jón | Renault Clio 1800 16V | 57:31 | 36:09 | 20:10 | 2:30 | 0:00 |
31 | 22 | Júlíus/Eyjólfur | Suzuki Swift GTI | 1:04:18 | 42:56 | 6:47 | 2:30 | 0:00 |
Mynd: Elvar snillingur www.flickr.com/elvarorn .
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)