Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Pétur og Heimir sigruđu

Pétur & Heimir á Djúpavatni - 2008

Síđasta rallmót ársins fór fram á Suđurnesjum í gćr og var ţetta örugglega stysta rallkeppni í mörg ár ţví ađeins voru eknir 72 km af ţeim 117 sem átti ađ aka upphaflega, réttir gerđu ţađ ađ verkum ađ stytta ţurftu ralliđ og kom ţađ í ljós ţegar ralliđ var byrjađ.

Bifreiđaíţróttaklúbbur Reykjavíkur hélt ţessa keppni og hafđi öll til skilin leyfi til ađ halda ţetta rallý en eins og oft áđur ţurfum viđ rallýfólk ađ gefa eftir og er ţađ orđiđ óţolandi hvađ viđ ţurfum oft ađ láta undanAngry.

En ţá ađ keppninni sjálfri, mínir drengir mćttu mjög grimmir til leiks enda ţurftu ţeir á sigri ađ halda til ađ ađ hampa titlinum og vona ađ Siggi og Ísak mundu lenda í 3.sćti eđa neđar ţá mundu Pétur og Heimir vinna titilinn, ţetta byrjađi allt mjög vel á 1.leiđ sem lá um Ísólfsskála/Djúpavatn/Kleifarvatn sem var ekiđ í einum rykk, P og H tóku langbesta tíman á ţessari leiđ og S og Í voru međ 2.besta 20sek á eftir fyrsta en P og H töpuđu 8sek á ţví ađ drepa á bílnum í startinu svo yfirburđir ţeirra voru greinilega mjög miklir, Jón og Borgar duttu út strax á 1.leiđ en ţeir áttu líka smá möguleika á titlinum, ţessar ţrjár áhafnir sem ég hef nefnt hafa veriđ langhrađasta í sumar og ţađ var ljóst eftir ţessa 1.leiđ ađ S og Í mundu keyra uppá 2.sćtiđ ţar sem J og B voru dottnir út og engin gat ógnađ S og Í.

Leiđ 2 sem var sú sama á fyrsta keyrđu Pétur og Heimir af öruggi ţar sem ţetta var síđasta leiđin og 1.sćtiđ var ekki í neinni hćttu og ţeir bara vonuđu ađ Siggi og Ísak dyttu niđrí 3.sćti eđa neđar en svo fór ekki og Siggi og Ísak lendu í 2.sćti og urđu Íslandsmeistarar međ 1,5 stigum meira en Pétur og Heimir.

Pétur og Heimir stóđu viđ stóru orđin og kannski gott betur en ţađ var ađ vinna ralliđ sem tókst og er ţetta annar sigur ţeirra í sumarSmile. Ţeir lenda í 2.sćti á Íslandsmótinu 2008 sem er frábćr árangur!! á fyrsta ári í toppbaráttu og ţeir geta gengiđ afar stoltir frá ţessu sumri, ţeir kláru öll sex mót ársins og lentu fimm sinnum í verđlaunasćti og ţar af tveir sigar eins og áđur sagđi, ţetta kalla ég góđan árangurHappy, til hamingju drengir og takk fyrir mjög skemmtilegt sumarJoyful..

Mynd: Elvar - http://www.flickr.com/photos/elvarorn


mbl.is Unnu Íslandsmeistaratitil í rallakstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslandsmótiđ í ralli - hverjir ná titlinum

Pétur & Heimir - 2008Ekki eru nema 6.dagar í síđasta rallmót ársins en spennan er orđin mikil hjá keppendum og áhugamönnum, ţrjár áhafnir eiga möguleika á titlinum en ţađ eru Sigurđur Bragi og Ísak međ 38 stig, Pétur og Heimir međ 34,5 stig og Jón og Borgar 30,5 stig.

Mínir drengir Pétur og Heimir mćta gríđarlega vel undirbúnir til leiks í ţetta rall og ţađ á eftir ađ fleyta ţeim langt, P og H hafa sýnt mikinn hrađa í sumar og ţrátt fyrir ađ vera á sínu fyrsta ári á topp grćju, m.a. hafa ţeir unniđ eina keppni og sérleiđa sigrarnir eru orđnir 18 hjá ţeim á tímabilinu.

Ţeir eiga vel ađ geta unniđ ţess keppni og ţeir mćta bara međ eitt hugafar í ţetta rall og ţađ er ađ vinna keppnina og Íslandsmeistaratitilinn sem ţeir eiga skiliđ, ralliđ fer fram á á suđurnesjum nćsta laugardag eđa 27.sept, ţetta rall er sett mjög vel upp fyrir áheyrendur en ţeim hefur fjölgađ mikiđ í sumarHappy, mér langar ađ hrósa ÖLLUM ţeim ljósmyndurum sem hafa elt ralliđ í sumar en ţeir eru orđnir mjög margir ég segi viđ ykkur takk kćrlega fyrir ađ taka allar!! ţessar snilldar myndirWink.

Íslandsmeistarar í ralli (yfir heildina) síđustu 10 ár

1998 - Páll Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson

1999 - Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson

2000 - Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson

2001 - Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson

2002 - Baldur Jónsson og Jón Ragnarsson

2003 - Rúnar Jónsson og Baldur Jónsson

2004 - Rúnar Jónsson og Baldur Jónsson

2005 - Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónson

2006 - Daníel Sigurđarson og Ásta Sigurđardóttir

2007 - Daníel Sigurđarson og Ásta Sigurđardóttir

Mynd: Elvarhttp://www.flickr.com/photos/elvarorn/sets/72157603018171803


Lancer EVO VI

Töff video af Tommi Makinen ţegar hann ók Mitsubishi Lancer EVO VI


Íslandsmótiđ í rallakstri ađ ná hámarki

Ein keppni er eftir af Íslandsmótinu í rallakstri og fer sú keppni fram eftir ţrjár vikur.Ralliđ hefur veriđ gríđarlega spennandi í allt sumar og man undirritađur ekki eftir svona spennandi ralltímabili í mörg ár,til marks um spennuna geta ennţá ţrjár áhafnir orđiđ Íslandsmeistarar en síđustu ár hefur Íslandsmótiđ veriđ ráđiđ ţegar síđasta keppni fer fram.

Siggi & Ísak - 2008

Eins og áđur sagđi stendur baráttan á milli ţriggja áhafna um titilinn eftirsótta. Siggi Bragi og Ísak standa best ađ vígi en ţeir félagar hafa 38.stig, ţeir hafa keyrt vel í allt sumar enda eru ţeir međ mjög mikla reynslu og eru á góđum bíl, ţeir hafa keppt í toppbaráttunni í mörg ár og 2005 urđu ţeir Íslandsmeistarar ţetta sama ár er reyndar ţađ slakasta í toppbaráttunni í manna minnum,  Siggi Bragi barđist um titilinn fyrir nákvćmlega 10 árum síđan ţá međ Rögnvald sér viđ hliđ og börđust ţeir viđ Pál og Jóhannes í síđustu keppni og varđ Siggi ađ láta í minni pokann fyrir nýliđunum ţá, Siggi hugsar örugglega til ţessa árs 1998 og líka ţví ţeir sem eiga nćst mestan möguleika á titli eru Pétur og Heimir og eru ţeir nýliđar í toppbaráttunni eins og Páll og Jóhannes voru fyrir 10 árum.

Pétur & Heimir - 2008

Títtnefndir Pétur og Heimir eru ađ keppa sitt annađ ár saman en sitt fyrsta í toppbaráttunni, ţeir hafa stađiđ sig gríđarlega vel í sumar og hrađi ţeirra hefur aukist međ hverri keppni en til marks hvađ ţeir eru góđir ökumenn ţá voru ţeir farnir ađ vinna sérleiđasigra strax í fyrstu keppninni í vor, ţeir eru ţekktir fyrir ađ undirbúna sig mjög vel fyrir hverja keppni í ađ skođa leiđir vel og annađ til marks um ţeirra undirbúning hófu ţeir sinn undirbúning fyrir síđasta ralliđ strax tveimur dögum eftir alţjóđaralliđ, ţeir verđa helst ađ vinna keppnina til ađ ná titlinum en ţá verđa Siggi og Ísak ađ lenda í 3.sćti ţá vinna Pétur og Heimir međ 0,5 stigum.

Jón & Borgar 2008

Jón og Borgar eiga einnig fína möguleika á titli en ţeir verđa ţá vinna ralliđ og treysta á ađ Pétur og Heimir verđi í 4.sćti eđa neđar og Siggi Bragi og Ísak verđa ađ lenda í 7.sćti eđa neđar, Jónbi og Boggi hafa stađiđ sig mjög vel í sumar ef frá eru taldar fyrstu tvćr keppnirnar en ţeir urđu frá ađ hverfa í ţeim, ţeir hafa unniđ tvćr keppnir og einu sinni veriđ í 2.sćti en ţar voru ţeir međ sigurinn vísan ţegar lítiđ var eftir, Jónbi og Boggi hafa sýnt mestan hrađa í sumar og sem dćmi hafa Íslandsmet falliđ hjá ţeim á sérleiđum, ţeir eru sigurstranglegastir fyrir síđasta ralliđ en allt getur skeđ eins og viđ höfum fengiđ ađ sjá í sumar.

Ţá er ég búin ađ rita um ţessar ţrjár áhafnir sem munu berjast hart um Íslandsmeistaratitilinn eftir ţrjár vikur. Svona rétt í lokinn spennan er farinn ađ magnast hjá liđunum og margar sögur í gangi ýmis sannar og kannski einhverjar ósannarSmile.

Áfram Rallý

Kveđja / Dóri 

Myndir: Elvar - www.flickr.com/elvarorn  .


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband