Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
Farin í frí
10.10.2009 | 23:48
Undirritađur ćtlar ađ fara í frí frá skrifum á ţessari síđu. Aldrei ađ vita nema mađur byrji aftur í vor, ţegar ralltímabiliđ hér á klakanum hefst.
Ég ţakka öllum ţeim sem hafa sótt síđuna og ţakka góđ hrós! ;).
Kveđja / Dóri.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Sordo leiđir eftir fyrsta dag
2.10.2009 | 23:58
Spánverjinn Dani Sordo leiđir í Spánarrallinu sem hófst í morgun. Á eftir honum kemur liđsfélagi hans Frakkinn Sebastien Loeb, forustan getur ekki veriđ minni hjá Sordo en hann er ađeins 1 sek á undan Loeb. Í ţriđja sćti er Finninn Mikko Hirvonen og er hann 34 sek á eftir Sordo.
Baráttan um titilinn er geysilega hörđ en Hirvonen leiđir međ 78 stig á móti 73 stigum Loeb sem er heimsmeistari síđustu fimm ára.
Eknar voru sex leiđar í dag en margt á eftir ađ gerast á nćstu tveim dögum. Ţetta er nćst síđasta mót tímabilsins, síđasta mótiđ fer fram í Bretland í lok okt, ţar verđur Íslendingurinn Daníel Sigurđsson međ en nánar ađ ţví síđar( síđa hans hér www.hipporace.blog.is )
Stađan eftir fyrsta dag á Spáni ( topp 10 )
1. D Sordo/M Marti (ESP) Citroën C4 1h10m45.3s
2. S Loeb/D Elena (FRA) Citroën C4 +1.6s
3. M Hirvonen/J Lehtinen (FIN) Ford Focus RS +34.2s
4. P Solberg/P Mills (NOR) Citroën C4 +59.7s
5. S Ogier/J Ingrassia (FRA) Citroën C4 +1m22.9s
6. J-M Latvala/M Anttila (FIN) Ford Focus RS +1m36.7s
7. E Novikov/S Prevot (RUS) Citroën C4 +3m11.0s
8. M Wilson/S Martin (GB) Ford Focus RS +3m28.8s
9. F Villagra/J Perez Companc (ARG) Ford Focus RS +3m51.9s
10. H Solberg/C Menkerud (NOR) Ford Focus RS +3m58.7s .
Íţróttir | Breytt 3.10.2009 kl. 00:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)