Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Loeb sigraði fyrsta mót ársins
1.2.2009 | 21:40
Heimsmeistarinn Frakkinn Sebastian Loeb sigraði fyrsta mót ársins sem fram fór í Írlandi um helgina.
Loeb var með töluverða yfirburði í þessu móti og var hann rúmri mínútu á undan næsta manni sem var liðfélagi hann Spánverjinn Dani Sordo. Þriðji var Finninn Mikko Hirvonen.
8 efstu sætin í rallinu, númerin í sviga eru stig ökumanna eftir þetta fyrsta mót.
1. Sebastien Loeb (10)
2. Dani Sordo (8)
3. Mikko Hirvonen (6)
4. Henning Solberg (5)
5. Chris Atkinson (4)
6. Sebastien Ogier (3)
7. Matthew Wilson (2)
8. Khalid Al Qassimi (1)
Mynd: www.wrc.com .
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)