Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Hirvonen tekur forustu í stigakeppninni

Hirvonen sigrar Pólska ralliđ

Finninn Mikko Hirvonen tók forustu í heimsmeistarakeppninni í rallakstri um helgina ţegar hann sigrađi í Pólska rallinu, Finninn hefur nú sigrađ tvö mót í röđ og fer nćsta keppni fram í lok Júlí og hún verđur á heimavelli Hirvonen og er hann líklegur sigurvegari ţar.

Frakkinn Sebastien Loeb sem er heimsmeistari síđustu fimm ár var í forustu í stigakeppninni fyrir Pólska ralliđ en hann velti bíl sínum á fyrsta degi og er ţetta önnur keppninni í röđ sem hann veltir, hann náđi samt ađ koma inn í ralliđ aftur og endađi í 7.sćti í Póllandi og náđi sér í tvö dýrmćt stig.

Finninn Jari-Matti Latvala var međ öruggt annađ sćti um helgina en á síđustu leiđ sem var sýningar leiđ fór hann útaf og fór hann ekki lengra og misst ţví af 2.sćtinu, ţetta var afar klaufalegt hjá Latvala og nú ţegar átta mót eru búin hefur hann ađeins fengiđ stig í fjórum mótum og í heildina 25.stig sem er ekki ásćttanlegur árangur hjá honum.

Lokastađan í Póllandi (8 efstu)

1. Mikko Hirvonen          Ford   3.07.27,5
2. Daniel Sordo             Citroen  +1.10,3
3. Henning Solberg        Ford     +2.05,6
4. Petter Solberg           Citroen  +2.24,3
5. Matthew Wilson         Ford     +4.17,5
6. Krzysztof Holowczyc Ford     +4.33,9
7. Sebastien Loeb        Citroen +19.15,1
8. Conrad Rautenbach Citroen +19.20

Mynd:Hirvonen og Lehtinen fagna sigrum í Póllandi.


Danni keppir í Wales helgina

Danni - 2009

Daníel Sigurđsson keppir í Bretlandi á sunnudaginn á nýja fína bílnum sínum MMC Lancer Evo 10. Danni verđur međ heimamanni Andrew Sankey sér viđ hliđ en hann var líka međ honum í ţessu sama ralli í fyrra og ţá sigruđu ţeir glćsilega.

Okkar mađur mun rćsa fyrstur sem er auđvita mikil viđurkenningCool. Undritađur heldur ađ ţetta sé í fyrsta skipti sem Íslendingur rćsir fyrstur í útlandinu og ţađ er nú frétt útaf fyrir sig!.

Leiđarnar um helgina er ekki ţćr sömu og í fyrra og ţví verđur ţetta enn meira krefjandi fyrir okkar menn. Margir öfuglegir bílar verđa í rallinu og menn sem hafa unniđ keppnir á Bretlandseyjum og Danni er ţví ekki ađ fara ađ slást viđ neina nýgrćđinga. Ţađ er alltaf ţetta stóra EF Danni nćr upp sinni keyrslu og mun sleppa međ áföll ţá mun hann vinna ţessa keppni! sem yrđi ađ sjálfsögđu frábćrtSmile. Heimasíđa rallsins hér http://www.midwalesstages.co.uk. Áfram Danni og Andrew.

Vídeo frá ţeim í ţessu ralli í fyrra hér http://hipporace.blog.is/blog/hipporace/entry/587873

Mynd: Bíllinn hans Danna í fyrstu keppninni sem hann fór í á bílnum, ađeins flottara ţjónustuhléiđ en mađur sér hér á Íslandi!Smile.


Stađan á Íslandsmótinu

Rally 230808 51 copyEin keppni er búin á Íslandsmótinu í rallakstri og stađan er kannski ekki alveg eins og mađur bjóst viđ fyrir utan fyrstu 2.sćtin. Nćsta keppni fer fram 4.júlí í nágrenni Ólafsvíkur og ţar verđur án efa líf og fjörSmile.

Stađan í Íslandsmótinu eftir eina keppni (heildin)

1. Jón Bjarni Hrólfsson og Sćmundur Sćmundsson - 10.stig
2. Pétur S. Pétursson og Heimir Snćr Jónsson - 8.stig
3. Páll Harđarson og Ađalsteinn Símonarson - 6.stig 
4. Hilmar Bragi Ţráinsson og Stefán Ţ. Jónsson - 5.stig
5. Sigurđur Óli Gunnarsson og Elsa Kristín Sigurđardóttir - 4.stig 
6. Ađalsteinn G. Jóhannsson og Guđmundur Jóhannsson - 3.stig
7. Júlíus Ćvarsson og Eyjólfur Guđmundsson - 2.stig
8. Halldór Vilberg og Ólafur Tryggvason - 1.stig

Mynd: Rally Reykjavík 2008.


Góđur sigur Hirvonen

Hirvonen - 2009Finninn Mikko Hirvonen sigrađi Akrapólisralliđ sem lauk í morgun og er hann nú ekki nema 7.stigum á eftir fimmföldum heimsmeistara Sebastien Loeb í stigamótinu en sá síđari nefndi krassađi bíl sínum á öđrum degi og fór nokkra hringi en sem betur fer sluppu ţeir ómeiddir en ţetta var stórt krass!. Hirvonen leiddi ralliđ frá fyrsta degi og til ađ mynda var hann komin međ góđa forustu fyrir síđasta dag og gat ţví keyrt varnarakstur sem sást líka á tímunum ţví besti tími hans í dag var 7.besti.

Frakkinn Sebastien Ogier lendi í örđu sćti en frakkinn ungi ók vel í ţessu ralli og gaman verđur ađ sjá hvađ hann gerir í nćstu keppnum 

Jari-Matti Latvala liđsfélagi og landi Hirvonen tók ţriđja sćtiđ og ţađ var mjög vel gert hjá Latvala ţví hann tapađi rúmum 3.mínútum á degi eitt viđ ţađ ađ keyra útaf og er Latvala nú komin framfyrir Solberg brćđuna í stigmótinu.

Ţađ eru enn fimm mót eftir og fer nćsta keppni fram eftir tvćr vikur í Póllandi.

Lokastađan í Grikklandi (topp 8)

1HIRVONEN Mikko     
0.0
2OGIER Sebastien     
+1:12.9
3LATVALA Jari     
+1:45.0
4VILLAGRA Federico     
+3:48.3
5RAUTENBACH Conrad     
+3:59.8
6AL QASSIMI Khalid     
+7:04.3
7OSTBERG Mads     
+12:24.9
8ATHANASSOULAS Lambros     
+12:47.6

Mynd: Hirvonen fagnar sigrinum í dag.


Hamingjukvöld - myndir

Hamingjukvöld BÍKR fór fram í gćr og heppnađist ţađ mjög velSmile.

Myndir frá kvöldinu http://www.ehrally.blog.is/album/hamingjukvold_bkr_2009 . Elvar snillingur á allan heiđur af ţessum myndum!.

Ţetta er flottasta myndinSmile

elvaro 7335


Rallinu aflýst!

Rallý - 2008Önnur keppni Íslandsmótsins í rallakstri átti ađ fara fram um helgina en ţví hefur veriđ aflýst af AÍFS(akstursíţróttafélagi suđurnesja). Ađal ástćđan sem ţeir gefa er ađ áhugi félagsmanna í AÍFS fyrir ţessari keppni er nánast enginn og öll undirbúningsvinna hefur hvílt á 2 ađilum, undirrituđum finnst ţetta frekar slöpp ástćđa og ţeir hljóta hafa séđ ţetta fyrir nokkrum dögum en ekki ţremur sólarhringjum fyrir rćsingu, finnst líka soltiđ skrítiđ ađ tala um undirbúningsvinnu ŢVÍ ţađ var ekki einu sinni búiđ ađ sćkja um leifi fyrir leiđunum og engin tímamaster komin fram.

Undirritađur vonar ađ ţetta sé síđasta ralliđ sem ţessi klúbbur fćr ađ reyna ađ halda en ţeir hafa haldiđ EINA rallkeppni á ári og hefur fariđ versnandi síđustu ár og nú hlýtur ţetta ađ vera dropinn sem fyllti mćlinn.

Vel taka fram ađ ţetta er allt í sjálfbođavinnu og ţeir eiga heiđur skiliđ sem vinna svoleiđis vinnu!! EN menn eiga ţá ekki ađ taka svona ađ sér ef ţeir ráđa ekki viđ ţađ!. BÍKR heldur nćsta rall sem er 4.júlí á Snćfellsnesi og hvet ég fólk ađ fylgjast međ ţví.

BÍKR hefur sett á koppinn hamingjukvöld núna á föstudaginnSmile og eru ţetta fínar sárabćtur fyrsti ekkert rall verđur um helgina. Upplýsingar um kvöldiđ http://www.lia.is/spjall/viewtopic.php?t=1105 .

Áfram Rallý.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband