Bloggfćrslur mánađarins, desember 2012
Áramótakveđja
31.12.2012 | 12:30
Viđ brćđur óskum lesendum okkar, styrktarađilum sem og landsmönnum öllum gleđilegs nýs árs og ţökkum samfylgdina á árinu sem er ađ líđa!
Vonumst viđ eftir skemmtilegu, spennandi og umfram allt farsćlu keppnistímabili í rallinu sem hefst um miđjan maí.
Áramótakveđja
Heimir og Dóri
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Drög ađ keppnisdagatali 2013
19.12.2012 | 21:55
Drög fyrir keppnisdagataliđ 2013 er komiđ út og ráđgert er ađ fyrsta rallkeppnin fari fram 24. og 25. maí.
Fimm keppnir verđa á Íslandsmótinu í rallakstri en síđasta keppnin fer fram 27. og 28. september á Snćfellsnesi. Rally Reykjavík verđur haldiđ síđustu dagana í ágústmánuđi.
Viđ brćđur mćtum í einhverjar keppnir ađ sjálfsögđu á okkar Jeep Cherokee.
Drög ađ dagatalinu hér http://asisport.is/index.php/Dt/Dt .
Mynd: Viđ brćđur í RR í haust.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)