Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013
Gleðileg jól!
24.12.2013 | 10:00
Pacta RALLYTEAM sendir styrktaraðilum sínum sem og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári!
Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru með sínum nánustu.
GLEÐILEG JÓL!
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndir frá Rally Reykjavík
2.12.2013 | 21:42
Komnar myndir í albúmið okkar frá Rally Reykjavík sem var í ágúst síðastliðnum. Hægt að finna þær hér til hægri á síðunni.
Mynd: Gerða - af okkur bræðrum á síðustu leið um Djúpavatn.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)