Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

Keppnistímabilið í rallakstri að fara af stað

c_documents_and_settings_kolla_my_documents_my_pictures_bikr-logo_1_1086397.jpgÞann 27. apríl verður haldið sprettall. Keppnin fer fram á Glaðheimaleiðinni sem keyrð var í Rally Rvk 2012.

Áætlað er að keppnin standi frá 13:00 til 15:00. Stefnt er að því að keyra að minnsta kosti þrjár umferðir. Allar upplýsingar um keppnina er að finna inná  www.bikr.is

Fyrsta keppnin á Íslandsmótinu fer svo fram dagana 24. og 25. maí.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband