Lewis Hamilton vinnur ţessa keppni.

Ţađ verđur gaman ađ horfa á ţessa keppni,og hún verđur mjög spenandi en mitt liđ vinnur ţessa keppni,en ţađ verđur tćpt.

Mín spá á morgun fyrstu 8 sćtin.

1.Hamilton-McLaren

2.Massa-Ferrari

3.Kubica-BMW

4.Raikkönen-Ferrari

5.Kovalainen-Renault

6.Rosberg-Williams

7.Alonso-McLaren

8.Heidfeld-BMW.


mbl.is Massa bestur í tímatökunum í Magny-Cours
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Már Guđmundsson

Já, ég vona ađ Hamilton vinni. Hann er skemmtilegur ökumađur og laus viđ stćla og er búinn ađ standa sig mjög vel ţađ sem af er ţessa tímabils. Ég á von á ţví ađ Alonso verđi ofar en ţú spáir honum. Sjálfur held ég ađ heimsmeistarinn nái sér upp í 4. - jafnvel 3. sćti. Räikkönen verđur ađ ég held neđar. Honum hefur ekkert gengiđ alltof vel eftir ađ hann fór til Ferrari fyrir utan fyrstu keppnina í ár sem hann vann. En ég vona hans vegna ađ honum fari ađ ganga betur. Gaman ađ sjá Kubica hressan eftir áreksturinn um daginn og ná góđum árangri í ţessari tímatöku.

Magnús Már Guđmundsson, 1.7.2007 kl. 04:58

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Sćll frćndi. Já ţetta gekk ekki alvega eftir hjá mér spáin.Räikkönen var bara mjög sprćkur og vann ţessa keppni.Já gaman ađ sjá Kubica svona sprćkan eftir slysiđ um daginn.

Heimir og Halldór Jónssynir, 1.7.2007 kl. 14:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband