Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Loeb međ forustu í Írlandi

Loeb - 2009Keppnistímabiliđ á heimsmeistaramótinu í rallakstri er fariđ af stađ og er fyrsta mótiđ í gangi núna um helgina í Írlandi.

Frakkinn Sebastien Loeb sem er heimsmeistari síđustu fimm ára er međ töluverđa yfirburđi í ţessu fyrsta móti ársins.

Í öđru sćti er liđsfélagi Loeb Spánverjinn Dani Sordo og er hann rúmri mínútu á eftir Frakkanum ţegar einum degi er ólokiđ en rallinu lýkur á morgun.

Ţriđji er Finninn Mikko Hirvonen og hann er rúmum tveim mínútum á eftir fyrsta sćtinu.


Flottasta myndin áriđ 2008

Jćja ţá er könnuninni lokiđ sem ég setti af stađ fyrir rúmum tveim vikum um flottustu rallý myndina áriđ 2008. Ég valdi 10 myndir sem MÉR fannst vera ţćr flottustu og ekki er hćgt ađ kvarta yfir ţátttökunni í könnuninni en 91 greiddu atkvćđi.

Ekki munađi nema einu atkvćđi á flottustu myndin og ţeirri sem lenti í 2.sćti. Myndin af Pétri og Heimi á Stapanum(mynd 2) sigrađi međ 18,7% og voru 17 sem greiddu henni atkvćđi og gaman ađ segja frá ţví ađ Pétur og Heimir unnu ţessa keppni ţar sem myndin er tekin, myndin af Danna og Ástu lenti í 2.sćti(mynd 5) en ţau fengu 17,6% greidda atkvćđa og eins og áđur sagđi gat munurinn ekki veriđ minni!.

Flottasta myndin áriđ 2008

Stađur Stapinn - ökumenn Pétur og Heimir - Ljósmyndari Elvar(elvaro).

Flottasta myndin áriđ 2008


Gleđilegt nýtt ár

Ég óska öllum gleđilegt nýtt ár og međ ţökk fyrir ţađ liđna.

Rallý - 2008

Ég ţakka öllum ţeim sem heimsóttu síđuna mína á árinu sem er liđiđ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband