Góđur sigur í 1.heimaleik

logo_breidablik2[1]Breiđablik tók á móti Haukum í 1.deild karla í körfubolta í kvöld.Leikurinn var aldrei spennandi,mínir menn mćttu mjög ákveđnir til leiks og Haukar áttu aldrei séns í ţessum leik.Stađan eftir 1.leikhluta var 36-15 og í hálfleik var stađan 54-40,leikurinn endađi svo 99-78.

Blikar spiluđu mjög vel í 1.leikhluta en liđiđ slakađi ađeins of mikiđ á í 2.leikhluta,í seinni hálfleik spiluđu Kópavogspiltar ágćtlega og gerđu bara ţađ sem ţurfti.Einar Árni á eftir ađ slípa liđiđ betur til,liđiđ á ennţá mikiđ inni.Allir 12 leikmenn liđsins fengu ađ spreyta sig,Einar róterađi 10 mönnum allan leikinn.Stigahćstur hjá Breiđablik var Tony Cornett međ 25 stig og hann var međ 11 fráköst,Kristján og Rúnar voru međ 13 stig hvor,svo voru ţrír leikmenn međ 11 stig.Umfjöllun um leikinn má finna inná www.breidablik.is/karfa .

Úrslit kvöldsins í körfuboltanum.

Höttur-Reynir S.97-84
Ármann/Ţróttur-KFÍ.80-78

Valur-Ţór Ţorl.83-79.

Iceland Express deild karla.

Fjölnir-Stjarnan.85-75

Snćfell-Keflavík.109-113,eftir framl.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband