Ömurlegt hjá Liverpool

Ég veit ekki hvað er að gerast hjá Liverpool,vissulega voru þeir meira með boltann í þessum leik en það er bara ekki nóg.Mér finnst liðið vera spila illa þessa dagana,og finnst bara ekkert gaman að horfa á mína menn.Er ekki farið að hitna undir Benítez ?.Vissulega eru menn meiddir en ég geri þær kröfur á Liverpool að vinna lið eins og Besiktas.Áfram Liverpool.

anfield


mbl.is Liverpool lá í Istanbul
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Það sem mér fannst ömurlegast var að sjá að liðið reyndi og reyndi en ekkert gekk...Það þarf samt eitthvað mikið að gerast til að Benitez fjúki. Ekki gleyma því að við erum taplausir í deildinni. Það eru alltaf bjartar hliðar...

GK, 24.10.2007 kl. 22:52

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já það er rétt Benitez verður ekki látin fara..Já við erum taplausir í deildinni en búnir að gera 4. jafntefli í 9.leikjum,þetta er of mörg jafntefli.

Svo skal ég reyna að sjá björtu hliðarnar...

Heimir og Halldór Jónssynir, 24.10.2007 kl. 23:14

3 identicon

Hvers vegna er púlari með síðuna sína í west ham litunum?

Einar (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 23:36

4 identicon

Kannski heldur hann með Barcelona þetta eru þeirra litir líka

Lalli (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband