Vika í Rally Reykjavík

Ekki er nema vika þangað til Rally Reykjavík hefst en rallið stendur yfir í 3 daga og 31.áhöfn er skráð til leiks.Við förum að prufa bílinn í gær og Danni Íslandsmeistarinn okkar gaf sér tíma til að koma með okkur og það var lærdómsríkt og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.

Prufu keyrslan gekk mjög vel og allt annað að keyra bílinn með nýju læsingunni og fjöðruninni við þurfum reyndar að fá okkur nýja gorma og þá fer bílinn að verða rosalega góður.Við erum mjög spenntir og bjartsýnir fyrir þetta rall og vonandi skilar það sér í góðum árangri.  

Rásröð fyrir fyrsta keppnisdag.

1Daníel SigurðarsonÁsta SigurðardóttirMitsubishi Lancer Evo 9N4
2Sigurður Bragi GuðmundssonÍsak GuðjónssonMitsibishi Lancer EVO 7N4
3Jón Bjarni HrólfssonBorgar ÓlafssonMitsibishi Lancer EVO 7N4
4Pétur Sigurbjörn PéturssonHeimir Snær JónssonMitsubishi Lancer Evo 6N4
5Valdimar Jón SveinssonIngi Mar JónssonSubaru Impreza WRXN4
6Wug UttingMax UttingSubaru Impreza N12bN4
7Marian SigurðssonJón Þór JónssonMitsubishi Lancer Evo 5N4
8Fylkir A. JónssonElvar JónssonSubaru Impreza STI N8N4
9Páll HarðarsonAðalsteinn SímonarsonSubaru Impreza STI N12bN4
10Jóhannes V. GunnarssonBjörgvin BenediktssonMitsubishi Lancer EVO 7N4
11Eyjólfur JóhannssonHalldór Gunnar JónssonSubaru Impreza STI 2,5N4
12Sigurður Óli GunnarssonElsa Kristín SigurðardóttirToyota Celica GT4N4
13Guðmundur HöskuldssonRagnar SverrissonSubaru Impreza 22BN4
14Gunnar Freyr HafsteinssonJóhann Hafsteinn HafsteinssonFord Focus 
15Henning ÓlafssonGylfi GuðmundssonToyota Corolla GT 
16Kjartan M KjartanssonÓlafur Þór ÓlafssonToyota Corolla 1600 GT 
17Ólafur Ingi ÓlafssonSigurður Ragnar GuðlaugssonToyota Corolla GT 
18Magnús ÞórðarsonGuðni Freyr ÓmarssonToyota Corolla GT 
19Guðmundur Orri ArnarsonGuðmundur Jón Hafsteinsson.Renault Clio 1800 16V 
20Einar Hafsteinn ÁrnasonKristján Karl MeekoshaNissan Sunny GTi 
21Júlíus ÆvarssonTBNSuzuki Swift GTI 
22Guðmundur Snorri SigurðssonIngimar LoftssonMitsubishi PajeroJ
23Sighvatur SigurðssonÚlfar EysteinssonMitsubishi Pajero SportJ
24Katarínus Jón JónssonIngi Örn KristjánssonTomcat TVR 100RSJ
25Steinar Valur ÆgissonGrímur Snæland SigurðssonJeep Grand Cherokee PickupJ
26Del HopeTom AldridgeLand Rover Defender XDJ11
27Shaun MitchellJames "Homer" DempseyLand Rover Defender XDJ11
28Steve PartridgeJohn VangoLand Rover Defender XDJ11
29Ewen ChristieMike EldridgeLand Rover Defender XDJ11
30Duncan LilwallCraig TeasdaleLand Rover Defender XDJ11
31TBN - AFRT 6TBN - AFRT 6Land Rover Defender XDJ11

Áhugaverðar rallýsíður www.rallyreykjavik.net  www.hipporace.blog.is  www.rallysport.blog.is  www.evorally.com  www.valdi.is  www.rally.blog.is  www.team-pinky.blog.is  www.teamseastone.blog.is  www.flickr.com/elvarorn  .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

langadi ad kasta a ykkur kvedju fra danmorku thar sem eg er stodd thar nuna :)  daudlangar til ad vera vid rally-id, verdur eflaust hrikalega spennandi !!!!!

 Bestu kvedjur

Hanna Steinunn 

Hanna Steinunn (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 19:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband