Góður sigur Hirvonen

Hirvonen - 2009Finninn Mikko Hirvonen sigraði Akrapólisrallið sem lauk í morgun og er hann nú ekki nema 7.stigum á eftir fimmföldum heimsmeistara Sebastien Loeb í stigamótinu en sá síðari nefndi krassaði bíl sínum á öðrum degi og fór nokkra hringi en sem betur fer sluppu þeir ómeiddir en þetta var stórt krass!. Hirvonen leiddi rallið frá fyrsta degi og til að mynda var hann komin með góða forustu fyrir síðasta dag og gat því keyrt varnarakstur sem sást líka á tímunum því besti tími hans í dag var 7.besti.

Frakkinn Sebastien Ogier lendi í örðu sæti en frakkinn ungi ók vel í þessu ralli og gaman verður að sjá hvað hann gerir í næstu keppnum 

Jari-Matti Latvala liðsfélagi og landi Hirvonen tók þriðja sætið og það var mjög vel gert hjá Latvala því hann tapaði rúmum 3.mínútum á degi eitt við það að keyra útaf og er Latvala nú komin framfyrir Solberg bræðuna í stigmótinu.

Það eru enn fimm mót eftir og fer næsta keppni fram eftir tvær vikur í Póllandi.

Lokastaðan í Grikklandi (topp 8)

1HIRVONEN Mikko     
0.0
2OGIER Sebastien     
+1:12.9
3LATVALA Jari     
+1:45.0
4VILLAGRA Federico     
+3:48.3
5RAUTENBACH Conrad     
+3:59.8
6AL QASSIMI Khalid     
+7:04.3
7OSTBERG Mads     
+12:24.9
8ATHANASSOULAS Lambros     
+12:47.6

Mynd: Hirvonen fagnar sigrinum í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband