Fćrsluflokkur: Íţróttir
Loeb međ forustu í Írlandi
31.1.2009 | 18:00
Keppnistímabiliđ á heimsmeistaramótinu í rallakstri er fariđ af stađ og er fyrsta mótiđ í gangi núna um helgina í Írlandi.
Frakkinn Sebastien Loeb sem er heimsmeistari síđustu fimm ára er međ töluverđa yfirburđi í ţessu fyrsta móti ársins.
Í öđru sćti er liđsfélagi Loeb Spánverjinn Dani Sordo og er hann rúmri mínútu á eftir Frakkanum ţegar einum degi er ólokiđ en rallinu lýkur á morgun.
Ţriđji er Finninn Mikko Hirvonen og hann er rúmum tveim mínútum á eftir fyrsta sćtinu.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Flottasta myndin áriđ 2008
13.1.2009 | 12:15
Jćja ţá er könnuninni lokiđ sem ég setti af stađ fyrir rúmum tveim vikum um flottustu rallý myndina áriđ 2008. Ég valdi 10 myndir sem MÉR fannst vera ţćr flottustu og ekki er hćgt ađ kvarta yfir ţátttökunni í könnuninni en 91 greiddu atkvćđi.
Ekki munađi nema einu atkvćđi á flottustu myndin og ţeirri sem lenti í 2.sćti. Myndin af Pétri og Heimi á Stapanum(mynd 2) sigrađi međ 18,7% og voru 17 sem greiddu henni atkvćđi og gaman ađ segja frá ţví ađ Pétur og Heimir unnu ţessa keppni ţar sem myndin er tekin, myndin af Danna og Ástu lenti í 2.sćti(mynd 5) en ţau fengu 17,6% greidda atkvćđa og eins og áđur sagđi gat munurinn ekki veriđ minni!.
Flottasta myndin áriđ 2008
Stađur Stapinn - ökumenn Pétur og Heimir - Ljósmyndari Elvar(elvaro).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Gleđilegt nýtt ár
2.1.2009 | 00:09
Ég óska öllum gleđilegt nýtt ár og međ ţökk fyrir ţađ liđna.
Ég ţakka öllum ţeim sem heimsóttu síđuna mína á árinu sem er liđiđ.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Flottustu myndir ársins
30.12.2008 | 21:45
Ég hef valiđ 10 flottustu rallýmyndir ársins úr Íslenska rallinu, ađ mínu mati eru ţetta ţćr flottustu en auđvitađ er hćgt ađ deila um ţetta eins og allt annađ!.
Myndirnar hér ađ neđan er hćgt ađ sjá stćrri međ ţví ađ klikka ţćr.
Svo hvet ég fólk til ađ taka ţátt í könnunin hér til hćgri á síđunni og velja bestu myndina.
Mynd 1 - Sigurđur Bragi & Ísak - ljósmyndari Gerđa.
Mynd 2 - Pétur & Heimir - ljósmyndari Elvar(elvaro)
Mynd 3 - Jón Bjarni & Borgar - ljósmyndari Jóhann(JAK)
Mynd 4 - Valdimar & Ingi - ljósmyndari Elvar(elvaro).
Mynd 5 - Daníel & Ásta - ljósmyndari Guđmundur.
Mynd 6 - Pétur & Heimir - ljósmyndari Elvar(elvaro).
Mynd 7 - Marian & Jón Ţór - ljósmyndari Gerđa.
Mynd 8 - Eyjólfur & Halldór - ljósmyndari Gulli Briem.
Mynd 9 - Pétur & Heimir og Jón & Borgar - ljósmyndari - Jóhann(JAK).
Mynd 10 - Úlfar & Birgir - ljósmyndari - Gulli Briem.
Takk fyrir frábćrt rallár!.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Gleđileg Jól
24.12.2008 | 00:24
Ég óska lesendum mínum sem og landsmönnum öllum Gleđilegra Jóla og farsćldar á komandi ári.
Hafiđ ţađ sem allra best yfir hátíđarnar og veriđ góđ viđ hvert annađ.
Jólakveđja / Dóri
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţáttur fjögur
21.12.2008 | 12:40
RÚV hefur síđustu laugardaga veriđ ađ sýna frá Íslenska mótorsportinu 2008 og var ţáttur fjögur í gćr, í ţćttinum gćr var ralllinu gerđ góđ skil og var og sýnt frá fyrstu ţremur keppnunum, ţeir sem misstu af ţćttinum í gćr geta klikkađ á ţennan link http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4454044/2008/12/20
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Loeb sigrađi í Wales
7.12.2008 | 18:51
Heimsmeistarinn í rallakstri Frakkinn Sebastien Loeb sigrađi í síđustu wrc keppni ársins sem fór fram í Wales um helgina, ţađ er óhćtt ađ segja ađ loeb hafi haft yfirburđi á ţessu keppnistímabili ţví hann sigrađi 11 mót af 15.
Finninn Jari-Matti Latvala lendi í 2.sćti í keppninni en hann var međ forustu lengst af, Latvala sigrađi 1 mót á ţessu tímabili.
Dani Sordo lendi í 3.sćti í ţessari keppni en Spánverjinn ungi endađi í 3.sćti á ţessu keppnistímabili, hann náđi samt ekki ađ sigra mót á ţessu tímabili.
Mynd - http://www.wrc.com
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótorsportiđ ađ byrja á RÚV
26.11.2008 | 11:45
Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ RÚV er ađ hefja sýningar á Íslenska mótorsportinu (keppnistímabiliđ 2008) og er fyrsti ţátturinn nćsta laugardag kl:12:45, í ţessum fyrsta ţćtti verđur kvartmíla og rall eftir ţví sem ég best veit. Ég fanga ţví ađ ţetta skuli vera komiđ á dagskrá og ég ţakka RÚV mönnum kćrlega fyrir ţađ. ALLIR ađ stilla á RÚV nćsta laugardag kl:12:45 og sjá frábćrt sjónvarpsefni. Ţáttur tvö er komin á dagskrá og er hann laugardaginn 6.12 kl:15:10.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
WRC - Wales
18.11.2008 | 21:45
Síđasta keppnin í wrc á ţessu keppnistímabil fer fram eftir rúmar tvćr vikur í Wales, Loeb hefur ţegar tryggt sér heimsmeistaratitilinn sem er reyndar sá fimmti í röđ..
Vídeó frá Wales í fyrra
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Valdi sigrađi Haustsprett BÍKR
2.11.2008 | 22:45
Haustsprettur Bifreiđaíţróttaklúbbs Reykjavíkur fór fram í dag, ekin var 5.km leiđ um Ölkelduháls uppá Hellisheiđi og voru eknar 5 ferđir.
Mćttir voru 14.ökumenn í ţetta rall en ţađ vantađi töluvert af bílum sem hafa veriđ ađ keppa í rallinu í sumar.
Valdi gerđi vel og sigrađi ţessa keppni en hann ók ţrjár síđustu ferđirnar en Óskar Sól fór fyrstu tvćr á sama bíl og lauk hann keppni í 5.sćti, ađstođarökumađur hjá Valda var Tinna kćrasta Heimis og stóđ hún sig mjög vel og hún var fjölskyldunni til mikils sóma.
Lokastađan í rallinu
1) Valdimar Jón Sveinsson - Subaru Impreza WRX
2) Guđmundur Höskuldsson - Subaru Impreza GT
3) Páll Harđarson - Subaru Impreza STI
4) Jón Bjarni Hrólfsson - Jeep Cherokee
5) Óskar Sólmundarson - Subaru Impreza WRX
6) Pétur Ástvaldsson - Jeep Pussycat
7) Sigmundur V. Guđnason - MMC Pajero Sport
8) Júlíus Ćvarsson - Honda Civic VTI
9) Theodor Kristjánsson - Jeep Grand Cherokee
10) Magnús Ţórđarson - Toyota Corolla
11) Hörđur Darri Mckinstry - Tomcat
12) Halldór Vilberg - Toyota Corolla
13) Kristján V. Ţórmarsson - MMC Pajero
14) Ásta Hrönn Ingvarsdóttir - MMC Pajero
Mynd - Valdi á flugi í Suđurnesjaralli fyrr í sumar.
Íţróttir | Breytt 3.11.2008 kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)