Fćrsluflokkur: Íţróttir
Loeb heimsmeistari 5.áriđ í röđ
2.11.2008 | 11:00
Frakkinn Sebastien Loeb varđ í morgun heimsmeistari í rallakstri 5.áriđ í röđ,hann skráđi sig í sögubćkurnar ţví engum hefur tekist ađ vera meistari 5.ár í röđ og ţetta er auđvita alveg fáránlegur árangur hjá manninum.
Finninn Mikko Hirvonen sigrađi í Japansrallinu sem lauk í morgun en hann hefur háđ mikla baráttu viđ Loeb á ţessu tímabili.
Landi Hirvonen og liđsfélagi Jari-Matti Latvala varđ annar í keppninni og hann endađi 31 sekúndu á eftir landa sínum.
Loeb hefur unniđ 10 mót á ţessu keppnistímabili og Hirvonen 3 og Latvala 1.
Síđasta keppnin fer fram í Bretlandi í byrjun Desember.
Lokstađan í Japansrallinu
1. | 3 | Mikko HIRVONEN | 3:25:03.0 | 0.0 |
2. | 4 | Jari-matti LATVALA | 3:25:34.1 | +31.1 |
3. | 1 | Sebastien LOEB | 3:27:33.6 | +2:30.6 |
4. | 6 | Chris ATKINSON | 3:28:45.4 | +3:42.4 |
5. | 12 | Per-gunnar ANDERSSON | 3:30:15.9 | +5:12.9 |
6. | 11 | Toni GARDEMEISTER | 3:31:12.4 | +6:09.4 |
7. | 8 | Matthew WILSON | 3:32:08.3 | +7:05.3 |
8. | 5 | Petter SOLBERG | 3:38:22.9 | +13:19.9 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Flottur listi
25.10.2008 | 11:15
Ég óska ţessum mönnum innilega til hamingju međ ţessar viđurkenningar, auđvita vona ég ađ Pétur eđa Ísak verđi akstursíţróttamađur ársins 2008 en ţeir yrđu báđir vel ađ ţví komnir.
Myndband frá haustrallinu, fyrsti bíllinn er Ísak ásamt Sigga Braga og svo koma Pétur og Heimir en ţessar tvćr áhafnir slógust um Íslandsmeistaratitilinn í allt sumar.
Myndatak og klipping - Halldór Vilberg
Átta tilnefndir á lokahófi akstursíţróttamanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Sérleiđa árangur strákana í sumar
18.10.2008 | 13:00
Ég hef tekiđ saman sérleiđa árangur Péturs og Heimis í sumar og ţađ er ekki ađ sjá ađ ţessir drengir hafi veriđ á fyrsta ári í toppbaráttu ţegar sérleiđa árangur ţeirra er skođađur.
Ţeir tóku ţátt í öllum sex mótum ársins og kláruđu ţau öll, í fyrsta rallinu lentu ţeir í 2.sćti, í öđru rallinu sigruđu ţeir, í ralli ţrjú lentu ţeir í 3.sćti, í ralli fjögur urđu ţeir í 6.sćti, í alţjóđarallinu lentu ţeir í 3.sćti og svo unnu ţeir síđasta ralliđ.
Tveir sigrar, eitt annađ sćti, tvisvar ţriđja sćtiđ og einu sinni sjötta sćtiđ, ţessi góđi árangur skilađi sér í 2.sćti á Íslandsmótinu 2008.
Sérleiđa árangurinn hjá ţeim í sumar
Vorrall BÍKR
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Hafnarfjarđarhöfn 01:00 - 4 besti
Leiđ 2. Hafnarfjarđarhöfn 00:57 - besti tími
Leiđ 3. Djúpavatn/Ísólfsskáli 19:39 - 3 besti
Leiđ 4. Kleifarvatn 03:32 - 3 besti
Leiđ 5. Hengill 03:03 - besti tími
Leiđ 6. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti
Leiđ 7. Lyngdalsheiđi 07:38 - 3 besti
Leiđ 8. Lyngdalsheiđi 07:15 - 3 besti
Leiđ 9. Lyngdalsheiđi 07:31 - 2 besti
Leiđ 10. Hengill 03:06 besti tími.
Ţrisvar besti tími.
Einu sinnu annar besti.
fimm sinnum ţriđji besti.
Einu sinni fjórđi besti.
Suđurnesjarall
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Stapi 01:38 - 3 besti
Leiđ 2. Nikkel 02:51 - 2 besti
Leiđ 3. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími
Leiđ 4. Keflavíkurhöfn 00:49 - besti tími
Leiđ 5. Stapi 01:32 - besti tími
Leiđ 6. Kleifarvatn 03:30 - 3 besti
Leiđ 7. Ísólfsskáli/Djúpavatn 17:46 - 3 besti
Leiđ 8. Kleifarvatn 03:21 - 2 besti
Leiđ 9. Djúpavatn 14:48 - besti tími
Leiđ 10. Djúpavatn 15:22 - besti tími
Leiđ 11. Rallýcrossbraut 01:39 - 3 besti
Leiđ 12. Stapi 01:36 - 2 besti
Leiđ 13. Nikkel 02:54 - besti tími
Leiđ 14.Nikkel 02:55 - besti tími
Sjö sinnum besti tími.
Ţrisvar annar besti.
Fjórum sinnum ţriđji besti.
Snćfellsnesralliđ
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Berserkjahraun 03:37 - 4 besti
Leiđ 2. Vatnaheiđi 07:22 - 3 besti
Leiđ 3. Berserkjahraun 03:44 - 3 besti
Leiđ 4. Bárđarhaugur 09:12 - 3 besti
Leiđ 5. Breiđ 02:09 - 2 besti
Leiđ 6. Jökulháls 12:00 - 3 besti
Leiđ 7. Bárđarhaugur 09:11 - 3 besti
Leiđ 8. Berserkjahraun 03:36 - 2 besti
Leiđ 9. Vatnaheiđi 05:16 - besti tími
Leiđ 10. Berserkjahraun 03:44 - besti tími
Tvisvar besti tími.
Tvisvar annar besti.
Fimm sinnum ţriđji besti.
Einu sinni fjórđi besti.
Skagafjarđarralliđ
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Mćlifellsdalur upp 18:18 - 14 besti (sprengdu og skiptu)
Leiđ 2. Mćlifellsdalur niđur 15:41 - 4 besti
Leiđ 3. Mćlifellsdalur upp 15:08 - 2 besti
Leiđ 4. Mćlifellsdalur niđur 15:24 - 2 besti
Leiđ 5. Nafir 2:05 - besti tími
Leiđ 6. Nafir 2:06 - besti tími
Tvisvar besti tími.
Tvisvar annar besti.
Einu sinni fjórđi besti.
Einu sinni 14 besti.
Alţjóđaralliđ
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Djúpavatn suđur 14:48 - 3 besti
Leiđ 2. Kleifarvatn norđur 3:26 - 3 besti
Leiđ 3. Gufunes 2:03 - 2 besti
Leiđ 4. Gufunes 2:03 - 2 besti
Leiđ 5. Hengill austur 2:57 - 2 besti
Leiđ 6. Lyngdalsheiđi 7:18 - 4 besti
Leiđ 7. Tungnaá 10:26 - 3 besti
Leiđ 8. Dómadalur vestur 10:31 - 5 besti
Leiđ 9. Hekla 21:00 - 4 besti
Leiđ 10. Skógshraun 8:35 - besti tími
Leiđ 11. Geitasandur 2:05 - 2 besti
Leiđ 12. Nćfurholt 2:53 - 3 besti
Leiđ 13. Dómadalur austur 6:51 - 2 besti
Leiđ 14. Hekla 27:23 - 16 besti (sprengdu og skiptu og óku svo 32 km á sprungnu)
Leiđ 15. Feld út
Leiđ 16. Geitasandur 2:09 - 3 besti
Leiđ 17. Gufunes 2:06 - besti tími
Leiđ 18. Gufunes 2:08 - 2 besti
Leiđ 19. Tröllháls/Uxahryggir 16:23 - 4 besti
Leiđ 20. Kaldidalur 23:06 - 4 besti
Leiđ 21. Tröllháls 9:56 - 2 besti
Leiđ 22. Hengill vestur 2:58 - besti tími
Leiđ 23. Kleifarvatn suđur 3:22 - besti tími
Leiđ 24. Djúpavatn norđur 15:32 - besti tími
Fimm sinnum besti tími.
Sjö sinnum annar besti.
Fimm sinnum ţriđji besti.
Fjórum sinnum fjórđi besti.
Einu sinni fimmti besti.
Einu sinni sextándi besti.
Haustralliđ
Sérleiđatímar
Leiđ 1. Ísólfsskáli/Djúpavatn/Kleifarvatn 20:46 - besti tími
Leiđ 2. Ísólfsskáli/Djúpavatn/Kleifarvatn 21:10 - besti tími
Best tími á báđum leiđum.
Strákarnir óku allar 66 sérleiđarnar í sumar.
Tuttugu og einu sinni besti tími.
Fimmtán sinnum annar besti
Nítján sinnum ţriđji besti.
Sjö sinnum fjórđi besti.
Einu sinni fimmti besti.
Einu sinni fjórtándi besti.
Einu sinni sextándi besti.
Ţess má geta ađ Íslandsmeistararnir sigruđu ađeins 12 sérleiđar í sumar.
Pétur og Heimir á Mćlifellsdal í Skagafirđi
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Loeb sigrađi á heimavelli
12.10.2008 | 17:55
Heimsmeistarinn í ralli Frakkinn Sebastien Loeb fćrđist nćr fimmta heimsmeistaratitli sínum í röđ ţegar hann sigrađi í Korsíkurallinu sem lauk í morgun, yfirburđir Loeb voru miklir á heimavelli en hann sigrađi 13 sérleiđir af 16 sem voru eknar í ţessu ralli og hann hefur nú unniđ fimm keppnir í röđ en alls 10 á ţessu tímabili.
Finninn Mikko Hirvonen sem hefur barist viđ Frakkan á ţessu tímabili lenti í 2.sćti en Hirvonen á ekki mikla möguleika á titlinum núna ţví hann er orđin 14 stigum á eftir Loeb og ađeins tvö mót eftir.
Belginn Francois Duval lenti í 3.sćti í ţessari keppni.
Stađa efstu manna ţegar tvö mót eru eftir.
1st | Sébastien Loeb | 10 | 0 | 10 | 10 | 0 | 10 | 10 | 6 | 10 | 10 | 10 | 10 | 10 | - | - | 106 |
2nd | Mikko Hirvonen | 8 | 8 | 5 | 4 | 10 | 8 | 6 | 10 | 8 | 5 | 6 | 6 | 8 | - | - | 92 |
3rd | Daniel Sordo | 0 | 3 | 0 | 6 | 8 | 4 | 4 | 5 | 5 | 8 | 8 | 8 | 0 | - | - | 59 |
4th | Chris Atkinson | 6 | 0 | 8 | 8 | 6 | 3 | 0 | 0 | 6 | 3 | 0 | 2 | 3 | - | - | 45 |
5th | Jari-Matti Latvala | 0 | 10 | 6 | 0 | 2 | 6 | 2 | 8 | 0 | 0 | 0 | 3 | 5 | - | - | 42 |
6th | Petter Solberg | 4 | 5 | 0 | 0 | 0 | 0 | 8 | 3 | 3 | 4 | 5 | 4 | 4 | - | - | 40 |
7th | Francois Duval | 5 | - | - | - | - | - | - | - | - | 6 | 0 | 5 | 6 | - | - | 22 |
8th | Henning Solberg | 0 | 0 | 4 | 0 | 5 | 2 | 1 | 4 | 4 | 2 | 0 | 0 | 0 | - | - | 22 |
Mynd: www.wrc.com
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lokastađan á Íslandsmótinu 2008
7.10.2008 | 22:30
Hér er lokastađan á Íslandsmótinu í rallakstri 2008.
Ökumenn heildin
1) Sigurđur Bragi Guđmundsson 46 stig
2) Pétur S. Pétursson 44,5 stig
3) Jón Bjarni Hrólfsson 30,5 stig
4) Valdimar Jón Sveinsson 23,75 stig
5) Fylkir A. Jónsson 21,25 stig
6) Marian Sigurđsson 17,25 stig
7) Páll Harđarson 16 stig
8) Jóhannes V. Gunnarsson 11 stig
9) Sigurđur Óli Gunnarsson 8 stig
10) Hilmar B. Ţráinsson 6 stig
11) Eyjólfur D. Jóhansson 5 stig
12) Guđmundur S. Sigurđsson 4 stig
13) Kjartan M. Kjartansson 3 stig
14) Ólafur Ingi Ólafsson 3 stig
15) Guđmundur Höskuldsson 2,5 stig
16) Henning Ólafsson 2 stig
Ađstođarökumenn heildin
1) Ísak Guđjónsson 46 stig
2) Heimir Snćr Jónsson 44,5 stig
3) Borgar Ólafsson 30,5 stig
4) Ingi Mar Jónsson 23,75 stig
5) Elvar S. Jónsson 21,25 stig
6) Jón Ţór Jónsson 13,25 stig
7) Ađalsteinn Símonarson 16 stig
8) Björgvin Benediktson 11 stig
9) Kristinn V. Sveinsson 6 stig
10) Elsa Kristín Sigurđardóttir 5 stig
11) Halldór Gunnar Jónsson 5 stig
12) Ásta Sigurđardóttir 4 stig
13) Guđleif Ósk Árnadóttir 4 stig
14) Hrefna Valgeirsdóttir 3 stig
15) Ólafur Ţór Ólafsson 3 stig
16) Sigurđur R. Guđlaugsson 3 stig
17) Ragnar Sverrisson 2,5 stig
18) Gylfi Guđmundsson 2 stig
Ţađ vekur skemmtilega athygli ađ fjórar konur fá stig til Íslandsmeistara sem ađstođarökumenn og vonandi verđa ţćr enn fleiri á nćsta ári.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Flott grein
5.10.2008 | 10:25
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tímabiliđ í myndum
3.10.2008 | 20:15
Pétur og Heimir áttu frábćrt tímabil á Íslandsmótinu í rallakstri og kórónuđu ţeir sumariđ međ yfirburđar sigri á laugdaginn var í síđasta ralli ársins.
Tímabiliđ í 35 myndum http://ehrally.blog.is/album/petur_og_heimir__2008
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Pétur og Heimir sigruđu
28.9.2008 | 13:05
Síđasta rallmót ársins fór fram á Suđurnesjum í gćr og var ţetta örugglega stysta rallkeppni í mörg ár ţví ađeins voru eknir 72 km af ţeim 117 sem átti ađ aka upphaflega, réttir gerđu ţađ ađ verkum ađ stytta ţurftu ralliđ og kom ţađ í ljós ţegar ralliđ var byrjađ.
Bifreiđaíţróttaklúbbur Reykjavíkur hélt ţessa keppni og hafđi öll til skilin leyfi til ađ halda ţetta rallý en eins og oft áđur ţurfum viđ rallýfólk ađ gefa eftir og er ţađ orđiđ óţolandi hvađ viđ ţurfum oft ađ láta undan.
En ţá ađ keppninni sjálfri, mínir drengir mćttu mjög grimmir til leiks enda ţurftu ţeir á sigri ađ halda til ađ ađ hampa titlinum og vona ađ Siggi og Ísak mundu lenda í 3.sćti eđa neđar ţá mundu Pétur og Heimir vinna titilinn, ţetta byrjađi allt mjög vel á 1.leiđ sem lá um Ísólfsskála/Djúpavatn/Kleifarvatn sem var ekiđ í einum rykk, P og H tóku langbesta tíman á ţessari leiđ og S og Í voru međ 2.besta 20sek á eftir fyrsta en P og H töpuđu 8sek á ţví ađ drepa á bílnum í startinu svo yfirburđir ţeirra voru greinilega mjög miklir, Jón og Borgar duttu út strax á 1.leiđ en ţeir áttu líka smá möguleika á titlinum, ţessar ţrjár áhafnir sem ég hef nefnt hafa veriđ langhrađasta í sumar og ţađ var ljóst eftir ţessa 1.leiđ ađ S og Í mundu keyra uppá 2.sćtiđ ţar sem J og B voru dottnir út og engin gat ógnađ S og Í.
Leiđ 2 sem var sú sama á fyrsta keyrđu Pétur og Heimir af öruggi ţar sem ţetta var síđasta leiđin og 1.sćtiđ var ekki í neinni hćttu og ţeir bara vonuđu ađ Siggi og Ísak dyttu niđrí 3.sćti eđa neđar en svo fór ekki og Siggi og Ísak lendu í 2.sćti og urđu Íslandsmeistarar međ 1,5 stigum meira en Pétur og Heimir.
Pétur og Heimir stóđu viđ stóru orđin og kannski gott betur en ţađ var ađ vinna ralliđ sem tókst og er ţetta annar sigur ţeirra í sumar. Ţeir lenda í 2.sćti á Íslandsmótinu 2008 sem er frábćr árangur!! á fyrsta ári í toppbaráttu og ţeir geta gengiđ afar stoltir frá ţessu sumri, ţeir kláru öll sex mót ársins og lentu fimm sinnum í verđlaunasćti og ţar af tveir sigar eins og áđur sagđi, ţetta kalla ég góđan árangur, til hamingju drengir og takk fyrir mjög skemmtilegt sumar..
Mynd: Elvar - http://www.flickr.com/photos/elvarorn
Unnu Íslandsmeistaratitil í rallakstri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmótiđ í ralli - hverjir ná titlinum
21.9.2008 | 15:55
Ekki eru nema 6.dagar í síđasta rallmót ársins en spennan er orđin mikil hjá keppendum og áhugamönnum, ţrjár áhafnir eiga möguleika á titlinum en ţađ eru Sigurđur Bragi og Ísak međ 38 stig, Pétur og Heimir međ 34,5 stig og Jón og Borgar 30,5 stig.
Mínir drengir Pétur og Heimir mćta gríđarlega vel undirbúnir til leiks í ţetta rall og ţađ á eftir ađ fleyta ţeim langt, P og H hafa sýnt mikinn hrađa í sumar og ţrátt fyrir ađ vera á sínu fyrsta ári á topp grćju, m.a. hafa ţeir unniđ eina keppni og sérleiđa sigrarnir eru orđnir 18 hjá ţeim á tímabilinu.
Ţeir eiga vel ađ geta unniđ ţess keppni og ţeir mćta bara međ eitt hugafar í ţetta rall og ţađ er ađ vinna keppnina og Íslandsmeistaratitilinn sem ţeir eiga skiliđ, ralliđ fer fram á á suđurnesjum nćsta laugardag eđa 27.sept, ţetta rall er sett mjög vel upp fyrir áheyrendur en ţeim hefur fjölgađ mikiđ í sumar, mér langar ađ hrósa ÖLLUM ţeim ljósmyndurum sem hafa elt ralliđ í sumar en ţeir eru orđnir mjög margir ég segi viđ ykkur takk kćrlega fyrir ađ taka allar!! ţessar snilldar myndir.
Íslandsmeistarar í ralli (yfir heildina) síđustu 10 ár
1998 - Páll Halldórsson og Jóhannes Jóhannesson
1999 - Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson
2000 - Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson
2001 - Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson
2002 - Baldur Jónsson og Jón Ragnarsson
2003 - Rúnar Jónsson og Baldur Jónsson
2004 - Rúnar Jónsson og Baldur Jónsson
2005 - Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónson
2006 - Daníel Sigurđarson og Ásta Sigurđardóttir
2007 - Daníel Sigurđarson og Ásta Sigurđardóttir
Mynd: Elvar - http://www.flickr.com/photos/elvarorn/sets/72157603018171803
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Lancer EVO VI
16.9.2008 | 00:35
Töff video af Tommi Makinen ţegar hann ók Mitsubishi Lancer EVO VI
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)