Fćrsluflokkur: Íţróttir

stađan ţegar ralliđ er hálfnađ

1. Jón og Borgar

2. Siggi Bragi og Ísak 3 sek á eftir 1 sćti

3. Pétur og Heimir 27 sek á eftir 1 sćti

ég er ekki međ tíma á fleiri bílum en ţađ er greinilegt ađ ţađ er bullandi slagur um fyrsta sćtiđ.


stađan eftir 1.sérleiđ

1. Jón og Borgar

2. Valdi og Ingi 4 sek á eftir fyrsta

3. Siggi Bragi og Ísak 7 sek á eftir fyrsta

4. Pétur og Heimir 11 sek á eftir fyrsta

5. Marri og Ásta 19 sek á eftir fyrsta


Myndir

Myndir af Pétri og Heimi frá síđasta ralli er ađ finna hér  www.rally.blog.is/album/myndir_fra_jak_ur_2rally_2008 .

Smá brot af myndunum.

Pétur & Heimir - 2008

Pétur & Heimir - Kleifarvatn

Pétur & Heimir - 2008


Sex keppnir búnar í WRC

LoebSex keppnir eru búnar á heimsmeistaramótinu í rallakstri en um síđustu helgi var keppt á Ítalíu,Frakkinn og fjórfaldur heimsmeistari Sebastien Loeb sigrađi ralliđ um síđustu helgi og annar var Finninn Mikko Hirvonen en Finninn leiđir stigakeppnina međ 3.stiga forskot á Loeb.

Nćsta keppni verđur 29.maí til 1.Júní og ţađ er Acropolis ralliđ,Sebastien Loeb hefur ađeins einu sinni sigrađ Acropolis ralliđ og ţađ var áriđ 2005,besti árangur Hirvonen er 3.sćtiđ í Acropolis.

Stađan hjá ökumönnum eftir sex keppnir.

1st  Mikko Hirvonen88541080--------43
2nd  Sébastien Loeb10010100100--------40
3rd  Chris Atkinson6088630--------31
4th  Jari-Matti Latvala01060260--------24
5th  Daniel Sordo0306840--------21
6th  Gigi Galli3602150--------17
7th  Henning Solberg 0040520--------11
8th  Petter Solberg4500000--------9
9th  Frederico Villagra--23300--------8
10th  Matthew Wilson0030400--------7
11th  Conrad Rautenbach0005000--------5
12th  Francois Duval5--------------5
13th  Andreas Mikkelsen-4---0---------4
14th  Toni Gardemeister0200000--------2
14th  Jean-Marie Cuoq2--------------2
16th  Per-Gunnar Andersson1000000--------1
17th  Sébastien Ogier--1-00---------1
18th  Urmo Aava-0--010--------1
19th  Andreas Aigner---1-----------1
20th  Juho Hänninen-1----0--------1

Mynd: Sebastien Loeb í Acropolis rallinu 2007.


Stađan í rallinu eftir fyrsta dag

Stađan í rallinu eftir fyrsta dag,ralliđ heldur áfram á morgun laugardag.

1. Jón Bjarni og Borgar 00:22:58 
2. Sigurđur Bragi og Ísak 00:24:08
3. Pétur S. og Heimir Snćr 00:25:08
4. Marian og Jón Ţór 00:26:31
5. Jóhannes og Björgvin 00:27:00
6. Sigurđur Óli og Hrefna 00:27:31
7. Gunnar F. og Jóhann 00:28:20
8. Fylkir A og Elvar 00:28:34
9. Henning og Gylfi 00:28:39
10. Guđmundur S og Ingimar 00:29:16
11. Kjartan og Óli Ţór 00:30:04
12. Ólafur I og Sigurđur R 00:30:10
13. Reynir og TBN 00:30:16
14. Ásta og Steinunn 00:31:27
15. Valdimar og Ingi 00:31:53
16. Páll og Ađalsteinn 00:32:39
17. Sigurđur R og Arena 00:33:01
18. Úlfar og Birkir 00:35:59.


Ný vefsíđa opnuđ

Ný vefsíđa hefur verđ opnuđ um íslenskt Mótorsport www.motorsportklippur.net og eigandi ţessara síđu er Halldór Vilberg Ómarsson.

auglysing_klippur1[1]

Ţessi síđa hefur veriđ í vinnslu í nokkrar vikur og hún er ađ koma mjög vel út og ţetta er frábćrt framtak hjá nafna mínum,ţađ ćttu allir ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi inná www.motorsportklippur.net t.d.greinar um ralliđ,torfćruna,myndir og vídeó,svo ţegar líđur á sumariđ mun auđvita myndabankinn og Vídeóbankinn stćkka.

ALLIR ađ kíkja á www.motorsportklippur.net .


Íslenska ralliđ 2007

Mjög flott myndband frá rallinu í fyrra.

Myndataka og klipping.Birgir Ţór Bragason.


Kíkiđ á ţessa síđu

BIKR-logo.Viđ í Bifreiđaíţróttaklúbbi Reykjavíkur opnuđum í fyrra fínan vef www.bikr.is ,ţessi síđa var opnuđ til ađ koma okkur betur á framfćri og auglýsa okkar frábćra sport,eđlilega hefur ekki mikiđ veriđ skrifađ á síđuna í vetur ţar sem ralliđ er í dvala á veturna,en núna er allt ađ fara á fullt í rallinu og ţeir sem vilja fá upplýsingar um ralliđ fylgjast međ www.bikr.is og ţar verđur hćgt ađ fá upplýsingar hvar röllin verđa og svo framvegis í sumar,fyrsta ralliđ verđur helgina 16/17 maí.


24.dagar í fyrstu keppni

Evo 6-2007

Ţađ styttist óđum í ađ ralltímabiliđ byrji hér á Íslandi en fyrsta keppnin fer fram 17.maí,gaman verđur fylgjast međ rallinu í sumar og spennan á eftir ađ vera mikil,margir nýjir bílar mun líta dagsins ljós og ţađ verđa 8-10 bílar í toppbaráttunni.

Mínir drengir Pétur og Heimir keppa á Mitsubishi Lancer Evo 6 í sumar en ţetta er bíllinn sem Daníel og Ásta óku síđustu tvö tímabil og urđu Íslandsmeistarar á í bćđi skiptin.Pétur og Heimir hafa veriđ ađ vinna mikiđ í bílnum undanfarnar vikur og eru ađ taka bílinn allan í gegn fyrir átökin í sumar.

Ţađ verđur virkilega gaman ađ fylgjast međ ţeim en ţeir ţurfa einhvern tíma til ađ venjast hrađanum,en ţegar líđur á verđa ţeir skćđir,Ţeir náđu frábćrum árangri í fyrra og urđu Íslandsmeistarar í nýliđa og 2000 flokki og yfirburđir ţeirra voru međ eindćmum í ţessum tveimur flokkum.Ég hef mikla trú á ţeim og ţeir eiga eftir ađ gera ţađ gott í sumar.

Ţađ er einna helst Jón Bjarni og Borgar og Sigurđur Bragi og Ísak sem eru á vörum fólks sem líklegustu Íslandsmeistarar 2008 enda eru ţeir međ bestu bílana og mestu reynsluna en ţađ segir ekki alltaf allt,ţessir menn ţurfa ađ hafa mikiđ fyrir hlutunum ţví nokkrir ökumenn verđa ekki langt á eftir ţeim t.d Óskar sól verđur mjög hrađur en bíll hans er ekki eins góđur og ţeirra,svo verđa menn eins og Valdi kaldi á Subaru Imprezu og Jói Gunn á Evo 7 sem koma til međ ađ blanda sér í ţessa baráttu og svo koma alltaf einhverjir á óvart.

Mín spá er ađ Jónbi og Boggi standi uppi sem Íslandsmeistarar í haust en eins og áđur sagđi ţá verđur baráttan mikil í sumar og í raunin mjög erfitt ađ spá í hvernig ţetta fer.

Fleiri fréttir af Íslenska rallinu ţegar nćr dregur fyrsta móti.

Mynd: www.hipporace.blog.is ,bíllinn hjá Pétri og Heimi en útlitiđ á bílnum verđur allt öđruvísi en ţađ var í fyrra.


Hann á afmćli

Eyjó viđ ćfingar í noregií dag hann afmćli hann Eyjó hann er 29 ára í dag,til hamingju međ daginn kćri vinur og njóttu kvöldsins međ konunni ţinni.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband