Fćrsluflokkur: Íţróttir
Lewis Hamilton á ráspól í Indianapolis
16.6.2007 | 21:42
McLarenfélagarnir verđa fremstir á morgun ţegar kappaksturinn byrjar í Indianapolis í bandaríkjunum.Ég er mjög sáttur međ ţađ,ég hef fylgst međ formúlunni síđan 1999 og alltaf veriđ Mclaren mađur ađ sjálfsögđu.Ef bílarnir verđa áfram góđir hjá mínum mönnum eins og ţeir hafa veriđ allt ţetta tímabil ţá verđur ţetta auđvelt á morgun.Get ekki séđ ađ Ferrari muni ógna ţeim.Ţađ er nú samt gaman ađ sjá Renault menn koma inn í baráttuna aftur.kovalainen er sjötti á ráslínu og Fisichella tíundi.Útsendingin hefst kl.16.30 á morgun.
Fyrstu tíu á ráslínu.
1.Hamilton
2.Alonso
3.Massa
4.Räikkönen
5.Heidfeld
6.Kovalainen
7.Vettel
8.Trulli
9.Webber
10.Fisichella.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mínir menn mćta sterkir til leiks
16.6.2007 | 01:55
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mjög góđ byrjun á tímabilinu
14.6.2007 | 02:04
Pétur og Heimir(bróđir) hafa byrjađ tímabiliđ í rallinu ótrúlega vel.Ţegar ţrjú röll eru búinn hafa ţeir unniđ 1600 flokkinn í öll skiptin og 2000 flokkinn tvisvar.En ekki nóg međ ţađ ţeir hafa unniđ 26 sérleiđar af 32 sem búnar eru í sinum flokki (1600),en ţađ eru á bilinu 6/8 bílar í flokknum.Ţađ er alveg greinlegt ađ ţeir eru í algjörum sérflokki í sínum flokki,en Pétur og Heimir byrjuđu ađ keppa saman í vor.Fjórđa rall sumarsins fer fram í skagafirđi 21 júlí en ţeir gćtu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn ţar,Ţó svo ţađ séu tvö mót eftir ţađ rall,ţađ yrđi rosalegt ef ţeim tćkist ţetta svona snemma á tímabilinu.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
NBA San Antonio komiđ í 3-0
13.6.2007 | 21:26
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Stađan í Íslandsmótinu í ralli
13.6.2007 | 02:18
Stađan í Íslandsmótinu eftir ţrjár umferđir er svona.
1. Daníel Sigurđsson og Ásta Sigurđardóttir 25stig
2. Sigurđur Bragi Guđmundsson og Ísak Guđjónsson 16 stig
3. Óskar Sólmundarson og Valtýr Kristjánsson 9 stig
4. Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson 9 stig
5. Jóhannes V. Gunnarsson og Eggert Magnússon 7 stig
6. Eyjólfur D. Jóhannsson og Halldór Gunnar Jónsson 6 stig
7. Sigurđur Óli Gunnarsson og Elsa Sigurđardóttir 5,5 stig
8. Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson 4 stig
9. Pétur S. Pétursson og Heimir Snćr Jónsson 4 stig
10. Hilmar B. Ţráinsson og Vignir R. Vignisson 3 stig
11. Valdimar J. Sveinsson og Ingi Mar Jónsson 2,5 stig
12. Ţórđur Bragason og Magnús Ţórđarson 2 stig
13. Guđmundur Orri Mckinstry og Hörđur Darri Mckinstry 2 stig
14. Guđmundur Höskuldsson og Ólafur Ţór Ólafsson 1 stig
15. Jón Ţór Jónsson og Stefnir Örn Sigmarsson 1 stig
16. Ţorsteinn Mckinstry og Ţórđur Andri Mckinstry 0,5 stig.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit úr síđasta ralli
13.6.2007 | 01:20
Lokaúrslit.
1.Daníel Sigurđsson/Ásta Sigurđardóttir.Lancer Evo 6 - N.
2.Sigurđur B. Guđmundsson/Ísak Guđjónsson.Lancer Evo 7 - N
3.Eyjólfur Jóhannsson/Halldór Gunnar Jónsson.Subaru Impreza - N
4.Óskar Sólmundarson/Valtýr Kristjánsson.Subaru Impreza - N
5.Sigurđur Ó. Gunnarsson/Elsa K. Sigurđardótti Toyota Celica - N
6.Pétur S Pétursson/Heimir S Jónsson.Toyota Corolla - Max1
7.Guđmundur O. Mckinstry/Hörđur Darri McKinstry .TomCat - J
8.Jón Ţór Jónsson/Stefnir Örn Sigmarsson.Ford Focus - 2000
9Gunnar F Hafsteinsson/Jóhann H. Hafsteinsson.Suzuki Swift 1,3 - Max1
10.Örn R. Ingólfsson/Óskar Jón Hreinsson.Trabant 601 L -Max1.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđja umferđin í rallinu
12.6.2007 | 01:31
Ţriđja umferđin í rallinu var ekin um síđustu helgi.
Viđ félagarnir vorum ađ keppa í okkar fyrstu keppni á 300hestafla Subaru Imprezu árgerđ 2004 og gekk rosalega vel viđ kláruđum ralliđ og gott betur en ţađ ţriđja sćtiđ stađreynd.Allt gekk upp og bíllin virkađi mjög vel og ekkert kom fyrir í rallinu.
Ţetta var alveg nýtt fyrir okkur ađ keppa í toppbaráttunni,en viđ höfum keppt í ralli frá árinu 2001.
Systkinin Danni og Ásta sigruđu í rallinu og er ţetta sjöunda ralliđ í röđ sem ţau vinna síđustu fjögur mótin í fyrra og fyrstu ţrjú mótin í sumar.Sigurđur Bragi og Ísak lentu í öđru sćti og keyrđu mjög vel í ţessu ralli.
Íţróttir | Breytt 13.6.2007 kl. 01:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)