Íslandsmótiđ í körfubolta hefst á morgun

Nú fer veislan ađ byrja fjórir leikir verđa á dagskrá í Iceland Express deild karla á morgun,svo verđa tveir leikir á föstudag og ţá líkur fyrstu umferđ,einnig byrjar keppni í 1.deild karla á föstudag.Íslandsmótiđ hjá konunum byrjar svo á laugardag.Drengirnir hjá www.karfan.is hafa veriđ spá hvernig mótiđ fer,endilega ađ kíkja á ţeirra frábćru síđu.

Ég spái ţví ađ baráttan verđi mikil í Iceland Express deild karla og mörg liđ koma til međ slást um fyrstu sćtin ég held ţó ađ KR-ingar verđi sterkastir,allir leikirnir á morgun hefjast kl.19:15,ég hvet fólk til ađ fjölmenna og styđja sín liđ,mín spá um fyrstu umferđ hjá körlunum kemur hér ađ neđan.

Fim. 11.okt.KR-Fjölnir.91-77 
Fim. 11.okt.Njarđvík-Snćfell.82-89 
Fim. 11.okt.Hamar-Tindastóll.84-75
Fim. 11.okt.Ţór ak-ÍR.87-83

Fös. 12.okt.kl.19:15.Keflavík-Grindavík.91-95
Fös. 12.okt.kl.19:15.Stjarnan-Skallagrímur.80-89.

Bloggfćrslur 10. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband