Ţriđji sigurinn í röđ á heimavelli

loebleg1-637[1]Frakkinn Sébastien Loeb vann Frakklandsralliđ sem fór fram um helgina.Ţetta er 3.sigur hans í röđ á heimavelli en hann vann 2005,2006 og nú 2007.

Loeb var ekki nema 23,7 sekúndum á undan Finnanum Marcus Grönholm en ţeir berjast hart um heimsmeistaratitilinn,Grönholm er međ 104 stig en Loeb 100,ţađ eru ţrjár keppnir eftir og nćsta mót fer fram í Japan.

Minn mađur Petter Solberg endađi í 5.sćti en varđ ađ láta í minnipokana eftir mikin slag viđ Jari-Matti Latvala sem var fjórđi.Solberg er í 5.sćti í heildarkeppninni.Keppnin í Japan fer fram eftir tvćr vikur.


mbl.is Loeb vann ralliđ á Korsíku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Akstursíţróttamađur ársins 2007?

img_2633_large_copy[1]img_2611_large_copy[1]

 

 

 

 

 

Ég spyr hver á ađ vera akstursíţróttamađur ársins úr röđum rallökumanna.Ég er búin ađ búa til skođanakönnun hérna til hćgri á forsíđunni.Í mínum huga koma tveir menn sterklega til greina,Pétur bakari Pétursson og Daníel Sigurđsson,endilega takiđ ţátt í ţessari könnun.


Bloggfćrslur 14. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband