Þriðji sigurinn í röð á heimavelli

loebleg1-637[1]Frakkinn Sébastien Loeb vann Frakklandsrallið sem fór fram um helgina.Þetta er 3.sigur hans í röð á heimavelli en hann vann 2005,2006 og nú 2007.

Loeb var ekki nema 23,7 sekúndum á undan Finnanum Marcus Grönholm en þeir berjast hart um heimsmeistaratitilinn,Grönholm er með 104 stig en Loeb 100,það eru þrjár keppnir eftir og næsta mót fer fram í Japan.

Minn maður Petter Solberg endaði í 5.sæti en varð að láta í minnipokana eftir mikin slag við Jari-Matti Latvala sem var fjórði.Solberg er í 5.sæti í heildarkeppninni.Keppnin í Japan fer fram eftir tvær vikur.


mbl.is Loeb vann rallið á Korsíku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband