Hörkuleikur í Ţorlákshöfn á morgun (föstudag)

Blikar-HaukarMínir menn í körfunni Breiđablik heimsćkja Ţór Ţorlákshöfn á morgun (föstudag) og hefst leikurinn kl:20:00.Bćđi liđ hafa spilađ tvo leiki í 1.deildinni á ţessu tímabili,Blikar hafa unniđ báđa sína sannfćrandi,en Ţórsarar hafa tapađ báđum sínum međ litlum mun.

Ég býst viđ hörkuleik á morgun(föstudag).Heimavöllur Ţórs er mjög sterkur,ég ţekki ţađ nú spilađi međ Ţór tímabiliđ 2001/2002 og 2002/2003.Ţetta gćti orđiđ erfiđur leikur hjá mínum mönnum,Ţórsarar hafa á ađ skipa fínu liđi reyndar ekki mikil breitt hjá ţeim,en ţeir eru međ gott byrjunarliđ,ef mínir menn mćta tilbúnir og spila vel í 40.mínútur ţá eiga ţeir ađ vinna ţennan leik međ 10+.Áfram Breiđablik.

Mynd, www.karfan.is .


4.leikir í kvöld.

962356268_392870715277777777778[1]4.leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld.Leikir kvöldsins hefjast kl.19:15.Stórleikur kvöldsins er í vesturbć Reykjavíkur,ţar sem Íslandsmeistarar KR taka móti Powerademeisturum Snćfells.

Leikir kvöldsins.

19.15. Keflavík-Ţór Ak. 
19.15. KR-Snćfell.
19.15. Hamar-Fjölnir.
19.15. Stjarnan-Grindavík.

Allir á völlinn.


Bloggfćrslur 25. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband