Keflavík verður ofar
9.10.2007 | 18:31
Á fimmtudag byrjar keppni í Iceland Express deild karla og verða fjórir leikir á dagsrá.Kynningarfundur var í dag fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna,á fundinum var kynt spá formanna,þjálfara og fyrirliða liðanna.Samkvæmt spánni verða það KR og Keflavík sem sigra Iceland Express deildirnar í vetur.Keflavík er spáð 5.sæti í karla ég held að þeir verði nú ofar en það,mín spá kemur hér að neðan.
1.KR
2.Keflavík
3.Grindavík
4.Snæfell
5.Njarðvík
6.ÍR
7.Skallagrímur
8.Þór ak
9.Fjölnir
10.Hamar
11.Tindastóll
12.Stjarnan.
Einnig var kynt spá fyrir Iceland Express deild kvenna,og fyrstu deild karla og má sjá þessar spár inná www.kki.is .
![]() |
KR og Keflavík spáð Íslandsmeistaratitlinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)