Dagur 1.Búinn

Alþjóðrallið hófs í dag með 4 leiðum,á fyrstu sérleið sprengdum við dekk,við skiptum um dekkið þar sem 15km voru eftir af leiðinni,töpuðum í kringum 5 mínútum á þessu.Það gekk vel á næstu leið 5.Besti tími þar,á leið 3 um Gufunes tókum við 2/4 besta tíma Siggi Bragi og Ísak og Óskar Sól og Valtýr tóku sama tíma og við,Danni tók besta tíman,á leið 4 líka um Gufunes vorum við með 3.Besta tíman.Eftir þennan fyrsta dag erum við staddir í 20.Sæti eftir að hafa tapað 5.mín á fyrstu leið.

En við erum ekki nema 3:30 mín á eftir 6.Sæti.Við ætlum okkur að keyra hratt upp listann og vera í 5/6 sæti í hádegishléi á morgun.Fyrir hádegi á morgun er 94km á sérleiðum.Pétur og Heimir og hafa verið að aka gríðarlega vel og eru staddir 8.Sæti yfir heildina og með góða forustu í MAX-1 flokki eina og hálfa mínútu á næstu áhöfn í þeim flokki.

Jón Bjarni og Borgar eru í 1.Sæti og hafa verið að aka vel,í 2.Sæti eru Sigurður Bragi og Ísak 20sek á eftir Jónba og Bogga,Óskar og Valtýr koma svo í 3.Sæti 5 sek á eftir Sigurði Braga.


Alþjóðarallið byrjar í dag

Alþjóðarallið hefst í dag kl:17:00 upp við Perluna.eknar verða 4 sérleiðir í dag,og tvær þeirra verða í Grafarvogi leið um Gufunesi fyrsti bíll þar 19:15.Eyjó og ég erum klárir í slaginn og okkur hlakkar mikið til.26 bílar mæta til leiks í þetta rallý.Upplýsingar um rallið má finna inná www.rallyreykjavik.is einnig verða fréttir eftir hvern dag á þessari síðu.Rásröðin í rallinu kemur hér að neðan.

11Daníel SigurðssonÁsta SigurðardóttirMMC Lancer Evo 6N
23Sigurður B. GuðmundssonÍsak GuðjónssonMMC Lancer Evo 7N
32Jón Bjarni HrólfssonBorgar ÓlafssonSubaru ImprezaN
419Óskar SólmundssonValtýr KristjánssonSubaru ImprezaN
56Jóhannes V. GunnarssonLinda KarlsdóttirMMC Lancer Evo 5N
67Eyjólfur D. JóhannssonHalldór Gunnar JónssonSubaru ImprezaN
720Valdimar J. SveinssonIngi Mar JónssonSubaru ImprezaN
85Sigurður Óli GunnarssonElsa K. SigurðardóttirToyota Celica GT4N
913Fylkir A. JónssonElvar JónssonSubaru ImprezaN
1010Þórður BragasonMagnús ÞórðarsonToyota CorollaMax1
119Pétur S. PéturssonHeimir S. JónssonToyota CorollaMax1
1233Sæmundur SæmundssonKristján SæmundssonHonda CivicMax1
1331Ólafur Josua BaldurssonSigurður S. GuðjónssonToyota Celica GT4N
1432Sigurður JónssonÞröstur ÁrmannssonFord EscortN
1521Rafn Arnar GuðjónssonGuðjón RafnssonPeugeot 3062000
1624Sigmundur V. GuðnasonJón Aron SigmundssonToyota CorollaMax1
1727Henning ÓlafssonRúnar EiríkssonToyota CorollaMax1
1830Gunnar F. HafsteinssonJóhann H. HafsteinssonSuzuki Swift Gti-RMax1
1935Sigurður R. RúnarssonArena Huld SteinarsdóttirToyota CorollaMax1
2036Björn GuðmundssonÞórey Hlíf Tína ErlendsdóttirToyota CorollaMax1
2126Dali (Örn Ingólfsson)Óskar Jón HreinssonTrabant 601Max1

2212Hilmar B. ÞráinssonVignir Rúnar VignissonGrand CherokeeJ12
2314Guðmundur O. MckinstryHörður D. MckinstryTomcat RS 100J12
2411Þorsteinn S. MckinstryÞórður A. MckinstryTomcat RS 100J12
2534Ian SykesFrances SykesLand RoverJ12
2616Guðmundur S. SigurðssonIngimar LoftssonMMC Pajero DakarJ12
.

Bloggfærslur 16. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband