Dagur 1.Búinn

Alþjóðrallið hófs í dag með 4 leiðum,á fyrstu sérleið sprengdum við dekk,við skiptum um dekkið þar sem 15km voru eftir af leiðinni,töpuðum í kringum 5 mínútum á þessu.Það gekk vel á næstu leið 5.Besti tími þar,á leið 3 um Gufunes tókum við 2/4 besta tíma Siggi Bragi og Ísak og Óskar Sól og Valtýr tóku sama tíma og við,Danni tók besta tíman,á leið 4 líka um Gufunes vorum við með 3.Besta tíman.Eftir þennan fyrsta dag erum við staddir í 20.Sæti eftir að hafa tapað 5.mín á fyrstu leið.

En við erum ekki nema 3:30 mín á eftir 6.Sæti.Við ætlum okkur að keyra hratt upp listann og vera í 5/6 sæti í hádegishléi á morgun.Fyrir hádegi á morgun er 94km á sérleiðum.Pétur og Heimir og hafa verið að aka gríðarlega vel og eru staddir 8.Sæti yfir heildina og með góða forustu í MAX-1 flokki eina og hálfa mínútu á næstu áhöfn í þeim flokki.

Jón Bjarni og Borgar eru í 1.Sæti og hafa verið að aka vel,í 2.Sæti eru Sigurður Bragi og Ísak 20sek á eftir Jónba og Bogga,Óskar og Valtýr koma svo í 3.Sæti 5 sek á eftir Sigurði Braga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mótormynd

Það eru komnar inn nokkrar myndir frá mér. Sá reyndar lítið í ykkur fyrir rykinu undan Pétri...

Gangi ykkur vel á morgun.

Mótormynd, 17.8.2007 kl. 00:20

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Já ég sá það flottar myndir. Já þetta var soltið ryk það verður að segjast,ég var líka ekki alveg sáttur eftir leiðina,þeir sáu okkur auðvita ekki í öllu þessu ryki,þeir voru alltaf að reyna að sjá hvort við værum á eftir þeim en þeir sáu auðvita ekkert fyrir ryki.Samt alveg ótrúlega góður tíma hjá þeim..Takk fyrir það,jæja þá er ég farin í háttinn...

Heimir og Halldór Jónssynir, 17.8.2007 kl. 00:29

3 identicon

Hvaða, hvaða, koma svo. Þið takið á því í dag! 

Djöfull er ég ánægður með Pétur og Heimir.

Baráttukveðjur frá Svaninum 

Svanur Dan (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband