Bílar & Sport sýningin

Evo 6-2008

Bílar & Sport sýningin hófst í dag í Fífunni og mun sýningin standa fram á sunnudag,ţetta er stćrsta bíla & mótorsport sýning sem haldin hefur veriđ hér á landi.

Ég vil hvetja fólk til ađ fara niđrí Fífu um helgina og kíkja á ţessa frábćru sýningu,nokkrir rallýbílar eru á sýningunni og ţar er ađ finna fjóra fjórhjóladrifsbíla og allir hver öđrum flottari,mikil vinna hefur veriđ lögđ í nokkra rallýbílana í vetur og gaman er ađ sjá hvađ metnađurinn er orđin mikil hjá mönnum í ađ hafa bílana snyrtilega og flotta,ég leyfi mér ađ segja ađ bílaflotinn hefur aldrei veriđ eins flottur og hann er nú í rallinu.

Svo vil ég benda fólki á nýja heimasíđu hjá Kjartani og Óla www.kappakstur.com ,virkilega flott síđa hjá ţeim en ţeir munu keppa á bílnum sem Pétur og Heimir voru á í fyrra,ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim en ţeir eru nýliđar í rallinu.

Myndir.Bíllinn hjá Pétri og Heimi hefur tekiđ gríđarlegum breytingum í vetur og er orđin gullfallegur.

Bíllinn hjá Pétri & Heimi


Bloggfćrslur 2. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband