Ný græja á leið til landsins
1.4.2009 | 09:52
Ég og Eyjó höfum fest kaup á nýrri bifreið og er nýi bíllinn af gerðin Subaru Impreza STi N14 og er með eins og maður segir topp Grúppu N bíll en það er gamli bíllinn ekki!.
Gamli bíllin er settur upp í þann nýja auk nokkra 5.þús kalla , vonast er til þess að bíllinn verði komin í lok þessa mánaðar en eins og allir vita býr Eyjó og í Noregi og við munum ekki ná að prófa bílinn mikið fyrir fyrsta rall.
Við höfum fengið til liðs við okkur öflugt fyrirtæki sem mun sjá um rekstur bílsins í sumar en það verður kynnt nánar á blaðamannafundi í næstu.
Fleiri myndir af bílnum koma inn í kvöld..
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)