Bikarmót BÍKR úrslit

20090724 IMG 5477Vetrarsprettur BÍKR var haldin í dag upp í Gufunesi. Ţessi keppni var liđur í bikarmóti BÍKR en tveim keppnum er nú lokiđ.

Ragnar Magnússon á Jeep Cherokee sigrađi keppnina í dag og var ţađ vel gert hjá pilti. Töluverđa drulla og mikil bleyta gerđi keppendum erfitt fyrir í ţessari keppni en allur höfđu gaman af.

Sýnt var frá rallinu í fréttum á Rúv, hćgt ađ skođa ţađ myndskeiđ međ ţví ađ klikka á ţenna link http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497924/2010/03/07/18 . 

Lokastađan í dag

1. 23:39 Ragnar Magnússon Jeep Cherokee
2. 24:02 Trausti Guđmundsson Jeep Cherokee
3. 24:38 Sigurđur Óli Gunnarsson Toyota Celica GT4
4. 24:41 Hlöđver Baldursson Toyota Corolla
5. 24:49 Katarínus Jón Jónsson Honda Civic
6. 25:05 Hilmar B. Ţráinsson MMC Lancer
7. 26:26 Jóhannes V. Gunnarsson Toyota Corolla
8. 26:36 Daníel Sigurđsson Ford Escort
9. 26:46 Ásgeir Ingvi Elvarsson Honda Civic
10. 26:50 Björgvin Benediktsson Suzuki Swift

Mynd: Bíllinn sem Ragnar ók til sigurs í dag (Hvalurinn gamli).


Góđur sigur hjá Loeb

100307_blur[1]Frakkinn og heimsmeistarinn Sebastien Loeb sigrađi í Mexíkórallinu sem lauk í dag, hann tók um leiđ forustuna í heimmeistarakeppninni en tvćr keppnir eru búnar.

Loeb tók forustuna á degi tvö en ţann dag byrjađi hann ţriđji og var ţá 20 sekúndum á eftir Petter Solberg, ţegar degi tvö lauk var Frakkinn komin međ um 20 sekúnda forskot. Hann sér lítiđ fyrir og sigrađi allar sérleiđir á degi tvö nema ţá síđustu.

Norđmađurinn Petter Solberg varđ annar en hann var í forustu ţangađ til Loeb tók viđ henni á degi tvö eins og áđur hefur komiđ fram. Solberg keyrđi vel í ţessari keppni og sigrađi hann sjö sérleiđar af 22 sem voru eknar.

Frakkinn Sebastien Ogier lendi í ţriđja sćti en hann var ekki nema 1 sekúndu á eftir Solberg. Ogier sigrađi fimm sérleiđar í rallinu. Solberg og Ogier slóustu um 1. sćtiđ á fyrsta degi.

Lokastađan í Mexíkó hér http://www.wrc.com/jsp/index.jsp?lnk=405&season=2010&rally_id=MEX&stage=22

Mynd: www.wrc.com - Loeb ánćgđur međ sigurinn í dag.


Bloggfćrslur 7. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband