Skagafjarđarralliđ upphitun
21.7.2010 | 15:19
Hiđ árlega Skagafjarđarall fer fram á laugardaginn kemur. 17 áhafnir eru skráđar til leiks en ralliđ fer fram ađ mestu á hinni geysi skemmtilegu leiđ um Mćlifellsdal og ţar aka ökumennirnir 100 km.
Íslandsmótiđ er mjög spennandi í ár og ţá sérstaklega hjá stóru strákunum. Jón Bjarni og Borgar leiđa Íslandsmótiđ og hafa keyrt vel í sumar, ţeir hafa mestu reynsluna af ţeim strákum sem taka ţátt í toppbaráttunni í sumar. Spútnikiđ í sumar Hilmar og Stefán elta ţá eins og skugginn í mótinu og hafa ekiđ mjög vel ţađ sem af er sumri. Ţessar tvćr áhafnir koma til međ ađ slást um sigurinn á laugardag. ţađ eru engu ađ síđur nokkrir ökumenn til viđbótar sem gera tilkall til sigurs í ţessari keppni.
Fyrrum Íslandmeistarar Sigurđur Bragi og Ísak mćta til leiks en ţeir félagar hafa ekkert veriđ međ í sumar, tóku ađeins ţátt í einu ralli í fyrra og ţađ var einmitt í Skagafirđi. Ţeir munu ekki telja stig í Íslandsmótinu en ţeir eru líklegir sigurvegarar. Hinsvegar eru ţeir ekki međ yngstu mönnum í rallinu og spurning hvort ţađ hái ţeim gömlu á laugardag.
Ţessar ţrjár áhafnir sem ég nefni hér ađ ofan eru líklegir sigurvegarar í rallinu auk Péturs Bakara og Björns Ragnarsonar. Ţeir hafa á ađ skipa góđum og fljótum bíl, međ jöfnum og hröđum akstri eru ţeir einnig líklegir til ađ taka 1 sćtiđ.
Ađalsteinn og Heimir mćta til leiks á flottasta rallýbíl landsins ef gírkassi verđur komin á klakann í tćka tíđ, ţegar ţetta er skrifađ er kassinn í Hollandi. Ţeir náđu góđum árangri í fyrstu keppninni, í ralli tvö urđu ţeir frá ađ hverfa međ brotinn gírkassa, ţá voru ţeir í 3 sćti í ţeirri keppninni. Heimasíđa ţeirra er www.xrally.is .
Marían og Jón Ţór aka alltaf vel og af skynsemi sem skilar sér í góđum árangri og ekki ólíklegt ađ svo verđi í Skagafirđi á laugardag. Einar og Símón á Audi S2 eru á sínu fyrsta sumri í ralli og hafa komiđ skemmtilega inn í sportiđ, reyndar hefur bíllinn veriđ ađ stríđa ţeim félögum en ţegar hann hefur veriđ í lagi hafa ţeir ekiđ mjög vel. Vonandi verđur bíllin til friđs núna og ţeir komist alla leiđ.
Allar ţessar áhafnir sem ég nefnt aka í grubbu N flokki. Ađrir flokkar eru jeppaflokkur, eindrifsflokkur og Non turbo en ţar er ađeins bíll međ núna.
Feđgarnir Hlöđver og Baldur sem aka 25 ára gamall Toyotu Corollu eru líklegir sigurvegarar í eindrifsflokki. Ţar eru tveir ađrir bílar međ sem koma af Suđurnesjunum og ţeir gćtu strítt ţeim feđgum vel.
Jeppaflokkur verđur skemmtilegur núna og ţar eru 4 bílar sem mćta til leiks. Ţarna er erfitt ađ spá fyrir um sigurvegara en líklegur sigurvegara er Kristinn međ spúsu sína sér viđ hliđ . Kćmi samt ekki á óvart ađ gamli mađurinn hann Sighvatur međ Andrés sér viđ hliđ mundu sigra flokkinn.
Óska öllum keppendum og áhorfendum góđra skemmtunar og meigi sá BESTI vinna.
ÁFRAM RALLÝ.
Athugasemdir
Flott grein hjá ţér
Sigurlaug Dóra (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 00:13
flott grein ađ vanda hjá ţér vinur... ;-)
petur (IP-tala skráđ) 22.7.2010 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.