17 áhafnir skráđar til leiks

Ţetta er rosalegt stökk hjá Pétri og HeimiÖnnur umferđ Íslandsmótsins í rallasktri fer fram um nćstu helgi og verđur keppnin ekin á föstudag og laugardag.

17 áhafnir mćta til leiks og er ţađ einni áhöfn minna en í fyrsta rallinu. Suđurnesjaralliđ er haldiđ af Akstursíţróttafélagi Suđurnesja.

13 sérleiđar verđa eknar og er lengsta leiđin 22 km sem liggur um Djúpavatn og er ekiđ í báđar áttir. Allar upplýsingar um keppnina er ađ finna inná www.aifs.is  . Tímamaster keppninnar er ađ finna hér http://aifs.is/images/stories/rally2012/master.pdf .

Keppnin er vel sett upp hjá ţeim aífs mönnum og á föstudagskvöld verđur Keflavíkurhöfn ekin í tvígang. Ţjónustuhlé verđur á föstudagskvöld viđ Ađalskođun í Reykjanesbć og hefst ţađ um kl: 20:20.

Slagurinn um fyrsta sćtiđ verđur annars vegar á milli Hilmars og Dagbjartar og hins vegar á milli Valdimars og Sigurjóns. Pariđ Hilmar og Dagbjört sigruđu fyrstu keppnina örugglega en ţeir Valdimar og Sigurjón duttu út strax á fystu leiđ í fyrstu keppninni. Margir koma til međ ađ slást um sigur í non trubo flokki en ţar eru 8 áhafnir skráđar til leiks. Í jeppaflokki mćta 3 áhafnir og 2 í eindrifs.

Mynd: Pétur bakari Pétursson mćtir aftur til leiks á gömlu corollunni en hann ók ţessum bíl síđast sumariđ 2007 međ mjög góđum árangri međ Heimi Snć sér viđ hliđ. Gaman verđur ađ sjá hvađ Pétur gerir en hann sýndi oft á tíđum flottan akstur á corollunni. Í hćgra sćtinu hjá Pétri verđur Gunnar bílnet Ásgeirsson en hann á corolluna í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţetta verđur eitthvađ..hehehe flott grein ađ vanda hjá ţér..;-)

Pétur Sigurbjörn Pétursson (IP-tala skráđ) 4.6.2012 kl. 23:46

2 Smámynd: Heimir og Halldór Jónssynir

Hlakka til ađ fylgjast međ ykkur Pétur. Takk takk ;).

Heimir og Halldór Jónssynir, 5.6.2012 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband