Mjög góð byrjun á tímabilinu
14.6.2007 | 02:04
Pétur og Heimir(bróðir) hafa byrjað tímabilið í rallinu ótrúlega vel.Þegar þrjú röll eru búinn hafa þeir unnið 1600 flokkinn í öll skiptin og 2000 flokkinn tvisvar.En ekki nóg með það þeir hafa unnið 26 sérleiðar af 32 sem búnar eru í sinum flokki (1600),en það eru á bilinu 6/8 bílar í flokknum.Það er alveg greinlegt að þeir eru í algjörum sérflokki í sínum flokki,en Pétur og Heimir byrjuðu að keppa saman í vor.Fjórða rall sumarsins fer fram í skagafirði 21 júlí en þeir gætu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn þar,Þó svo það séu tvö mót eftir það rall,það yrði rosalegt ef þeim tækist þetta svona snemma á tímabilinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.