Lewis Hamilton á ráspól í Indianapolis
16.6.2007 | 21:42
McLarenfélagarnir verða fremstir á morgun þegar kappaksturinn byrjar í Indianapolis í bandaríkjunum.Ég er mjög sáttur með það,ég hef fylgst með formúlunni síðan 1999 og alltaf verið Mclaren maður að sjálfsögðu.Ef bílarnir verða áfram góðir hjá mínum mönnum eins og þeir hafa verið allt þetta tímabil þá verður þetta auðvelt á morgun.Get ekki séð að Ferrari muni ógna þeim.Það er nú samt gaman að sjá Renault menn koma inn í baráttuna aftur.kovalainen er sjötti á ráslínu og Fisichella tíundi.Útsendingin hefst kl.16.30 á morgun.
Fyrstu tíu á ráslínu.
1.Hamilton
2.Alonso
3.Massa
4.Räikkönen
5.Heidfeld
6.Kovalainen
7.Vettel
8.Trulli
9.Webber
10.Fisichella.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.