Staðan í Íslandsmótinu eftir 5 umferðir
22.8.2007 | 10:52
Ein umferð er eftir í Íslandsmótinu í ralli,en úrslit eru þegar ráðinn hvað varðar Íslandsmeistaratitlana.Síðasta rallið fer fram 29 september.Svona lítur staðan út eftir 5 umferðir.
1. Daníel Sigurðsson og Ásta Sigurðardóttir 37,5 stig
2. Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson 27 stig
3. Sigurður Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson 26 stig
4. Fylkir A. Jónsson og Elvar Jónsson 15,5 stig
5. Óskar Sólmundsson og Valtýr Kristjánsson 15 stig
6. Hilmar B. Þráinsson og Vignir Rúnar Vignisson12,5 stig
7. Pétur S. Pétursson og Heimir Snær Jónsson 11 stig
8. Sigurður Óli Gunnarsson og Elsa Kristín Sigurðardóttir 9,25 stig
9. Valdimar J. Sveinsson og Ingi Mar Jónsson 7,5 stig
10. Jóhannes V. Gunnarsson og Eggert Magnússon 7 stig
11. Eyjólfur D. Jóhannsson og Halldór Gunnar Jónsson 6 stig
12. Þórður Bragason og Magnús Þórðarson 4,5 stig
13. Guðmundur Orri Mckinstry og Hörður Darri Mckinstry 2 stig
14. Guðmundur Snorri Sigurðsson og Ingimar Loftsson 1,25 stig
15. Guðmundur Höskuldsson og Ólafur Þór Ólafsson 1 stig
16. Jón Þór Jónsson og Stefnir Örn Sigmarsson 1 stig
17. Marían Sigurðsson og Jón Þór Jónsson 1 stig
18. Þorsteinn S. Mckinstry og Þórður Andri Mckinstry 0,5 stig.
2000 flokkur.2 efstu.
1. Pétur S. Pétursson og Heimir Snær Jónsson 43,5 stig
2. Þórður Bragason og Magnús Þórðarson 24 stig.
Max1 flokkur.2 efstu.
1. Pétur S. Pétursson og Heimir Snær Jónsson 47,5 stig
2. Henning Ólafsson 21,5 stig.
Jeppaflokkur.3 efstu.
1. Hilmar B. Þráinsson og Vignir Rúnar Vignisson 32,5 stig
2. Guðmundur Orri Mckinstry og Hörður Darri Mckinstry 19,5 stig
3. Guðmundur Snorri Sigurðsson og Ingimar Loftsson 18 stig.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.