NBA leikmaður mætir í Laugardalshöll
29.8.2007 | 13:45
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Georgíu í kvöld kl.19:15 í b-deild Evrópukeppninnar.Stærsta sjarna Georgíu er Zaza Pachulia en hann er leikmaður Atlanta Hawks í NBA-deildinni.Þetta verður erfiður leikur fyrir okkar menn og þeir þurfa að ná toppleik til að vinna og ég held að þeir geri það,Ísland vinnur 86-81,Logi og Páll Axel verða heitir og Frikki Stef og Fannar binda vörnina saman.Allir að fjölmenna í höllina í kvöld og sjá skemmtilegan körfubolta.Nánari fréttir um þennan leik inná www.kki.is og www.karfan.is einnig er skemmtilegt viðtal við Hlyn Bærings þar sem hann talar um Zaza Pachulia besta mann Georgíu viðtalið má finna hér www.visir.is/article/20070829/IDROTTIR03/108290115/-1/IDROTTIR
Mæta besta miðherja í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.