Akstursíþróttamaður ársins 2007?
14.10.2007 | 11:46
Ég spyr hver á að vera akstursíþróttamaður ársins úr röðum rallökumanna.Ég er búin að búa til skoðanakönnun hérna til hægri á forsíðunni.Í mínum huga koma tveir menn sterklega til greina,Pétur bakari Pétursson og Daníel Sigurðsson,endilega takið þátt í þessari könnun.
Athugasemdir
1.Daníel Sigurðsson-Ásta Sigurðardóttir 37,5 stig
2.Jón Bjarni Hrólfsson-Borgar Ólafsson 35 stig
3.Sigurður Bragi Guðmundsson-Ísak Guðjónsson 26 stig
4.Óskar Sólmundarson-Valtýr Kristjánsson 25 stig
5.Hilmar B. Þráinsson-Vignir R. Vignisson 17,25 stig
6.Fylkir A. Jónsson-Elvar Jónsson 15,5 stig
7.Pétur S. Pétursson-Heimir Snær Jónsson 14 stig
8.Eyjólfur D. Jóhannsson-Halldór Gunnar Jónsson 12 stig
9.Valdimar Jón Sveinsson-Ingi Mar Jónsson 11,5 stig
10.Sigurður Óli Gunnarsson-Elsa K. Sigurðardóttir 9,25 stig
"Sumir eru ekki í náðinni"
Kv
Árni
Árni óli (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 12:39
Sæll Árni óli.
Hvað ert þú að tala um í náðinni?.
Heimir og Halldór Jónssynir, 15.10.2007 kl. 14:42
ja.. segðú mér? afhverju eru bara 6 ökumenn af tíu efstu í þessari könnun hjá þér.
Árni (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 17:19
Þetta eru þeir sem eiga þetta skilið að mínu mati,það koma ekkert allir þessi 10 ökumenn til greina sem akstursíþróttamenn ársins..Það er hægt að ræða þetta fram og til baka eins og allt annað....
Heimir og Halldór Jónssynir, 15.10.2007 kl. 23:14
þú svarar þessu ágætlega sjálfur, "Sumir eru bara ekki í náðinni"!!!
Árni (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 11:06
Þú ættir þá að hafa einn valkost í viðbót sem segir “einhver annar” það er lýðræði. Svo eru nú fleiri sem hafa sýnt það að þeir eigi þetta líka skilið, Gunni trúður, Siggi óli og fl. Svo er spurningin eru aðstoðarökumenn aldrei tilnefndir? Það eru nöfn eins og Ásta Sig, Ísak, Heimir litli bróðir og Boggi sem eins og þú veist manna best sjálfur skipta gríðarlega miklu máli fyrir ökumanninn. En þetta er nú bara til að benda þér á og er ekki rétt hjá mér að keppendur kjósa um þetta á lokahófinu?
Gunninn (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.