Solberg maður næturinnar
27.10.2007 | 12:08
Finninn Mikko Hirvonen er með góða forustu í heimsmeistarakeppninni í ralli sem fer fram í Japan,eftir 2.keppnisdaga er hann með 38 sekúndna forskot á Dani Sordo.Marcus Grönholm og Sébastien Loeb berjast um heimsmeistaratitilinn en þeir eru báðir úr leik í þessu ralli.
Minn maður Petter Solberg var að keyra best í nótt,hann vann 4.sérleiðar,en hann er aðeins í 24.sæti í keppninni því gírkassinn bilaði á 1.keppnisdegi.
Hirvonen hefur forustuna í Japan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.